Leita í fréttum mbl.is

Datt fyrst í hug að "Stengur" væri dýra-, eða grastegund

...en svo áttaði ég mig á því að aumingjans blaðamaðurinn var að reyna að skrifa um veiði-stangir.

Skyldi blaðamaðurinn annars stunda stengveiði?

--------------------------------------------------
Bætt við 14. nóvember, af Þorsteini Gunnarssyni málfarsfasista:
Blaðamaðurinn sem skrifaði fréttina, sem vísað er til, sendi mér eftirfarandi ábendingu og kann ég honum bestu þakkir fyrir:

"Skv. Íslenskri orðabók er fleirtölumynd orðsins stöng "stengur eða stangir."

Afsakaðu að ég skuli vera að benda þér á þetta, en það er bara fátt sem fer jafn mikið í taugarnar á mér og málfarsfasismi.

Kveðja,"


mbl.is Ekki bara stengur í keng
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Og hvað ætli sé hægt að veiða með steng ?

Jónína Dúadóttir, 14.11.2007 kl. 06:55

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Fasisti úff... jæja

Jónína Dúadóttir, 14.11.2007 kl. 12:12

3 Smámynd: Sigurjón

Sá er góður! Hann hefur orð eins og fasimzmi í flimtingum þykir mér...

Sigurjón, 15.11.2007 kl. 00:42

4 Smámynd: Sigurjón

...auk þess er merkilegt að maður sem hefur andúð á ,,málfarsfasizma" skuli fara í blaðamannsstarf.  Það er ekki eins og þeir þurfi að vanda mál sitt, eða hvað...

Sigurjón, 15.11.2007 kl. 00:43

5 identicon

Tja, mér var nú ungum kennt að ö yrði aldrei e við beygingu orða.  En í dag veiða sjálfsagt sumir á stengur, borða hengiket og þrífa sig í baðkeri...

birkir (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 13:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
er áhugamaður um réttláta refsingu borgaranna  fyrir þá sök eina að vera til...
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband