27.10.2007 | 17:54
Fengu Chelsea eitt mark í bónus?
"Englandsmeistarar Manchester United voru að skjótast á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 4:1 sigri á Middlesbrough á Old Trafford. Bikarmeistarar Chelsea skutu liðsmenn Manchester City á bólakaf á heimavelli sínum, Stamford Bridge, en lokatölurnar þar urðu, 5:0.
Úrslitin í leikjum dagsins:
Chelsea - Man.City 6:0
Man.Utd. - Middlesbrough 4:1
Birmingham - Wigan 3:2
Reading - Newcastle 2:1
Sunderland - Fulham 1:1"
Æji fariði nú að gera þetta upp við ykkur....
Chelsea lagði City, 6:0 - United í toppsætið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Gæti fengið allt að 24 ára dóm
- Sláandi lík föður sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin að búa saman
- Stórbrotið verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Þetta lærði Tinna af móður sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnað
Athugasemdir
Iss nú þarf ég sko að tala við vin minn hann Svein Eiríks og segja honum að það eigi ekki að spila 6-0 vörn í fótbolta. Samt enn og aftur Áfram Manchester City.
Páll Jóhannesson, 27.10.2007 kl. 18:15
Eitthvað ertu rólegur í blogginu. Það hefur nú mikið gerst síðan hjá City, unnu Sunderland og eru í betri stöðu en Chelsea. Áfram Liverpool!
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 20:36
Já maður verður víst að óska þér Palli minn til hamingju með þennan brókarlausa sem skoraði sigurmark City í síðasta leik og ekki síður þér Anna mín með það að merja Besiktas 8:0
Og já Anna ég hef ekki gefið mér tíma í þetta blogdæmi að undanförnu enda haft meira en nóg annað að gera... svo er maður alltaf skammaður ef pólítísk rétthugsun er ekki allsráðandi og ég er sko ekki alveg pólítískt rétthugsandi eða þannig
Þorsteinn Gunnarsson, 6.11.2007 kl. 22:02
Hvað hefurðu nú talað af þér Steini minn. ég kannast ekki við neitt svoleiðis. Haltu áfram að blogga - allvega þegar þú hefur tíma til.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 22:25
Bara innlit, hef engar skoðanir á fótbolta
Jónína Dúadóttir, 8.11.2007 kl. 16:09
Þú ert nú mikið breyttur ef þú lætur SMÁ gagnrýni slá þig út af laginu, öðru vísi mér áður brá
Páll Jóhannesson, 10.11.2007 kl. 16:47
@ Anna - Hef nú reyndar ekki tekið nema eitt komment út en þar gerði ég góðlátlegt grín að ónefndum manni sem var með aðrar hugmyndir um sjálfan sig en undirritaður hafði
@Jónina - Velkomin... Það er bara kostur
@ Palli - Satt segirðu... það fer aldrei vel að ætla að reyna að ljúga sig útúr hlutunum
Þorsteinn Gunnarsson, 10.11.2007 kl. 19:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.