Leita í fréttum mbl.is

Myndi hún heita Áma Vínhús...

... ef einhverjum blaðamanninum dytti nú í hug að "snara" henni... eins og svo oft virðst gert með nöfn annarra Landrovera? Eða heitir hún kannski bara alls ekkert Amy Winehouse?

Væri ekki rétt að benda prinsinum af Wales á þá staðreynd að hann heitir alls ekkert William.... heldur Vilhjálmur?  Það er sko ekki eins og það sé ekki nóg fyrir hann að hafa horft uppá hvernig Karl faðir hans hefur verið uppnefndur Charles í erlendum fjölmiðlum, heldur er eineltinu á drenginn haldið áfram af erlendu pressunni og virðist því hafa erfst.

- Eða er það kannski bara gömul bábylja að "ekki ljúgi Mogginn"?


mbl.is Amy Winehouse handtekin í Noregi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ViceRoy

Hahaha þetta er eitt það besta sem ég hef lesið lengi :D

ViceRoy, 19.10.2007 kl. 15:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
er áhugamaður um réttláta refsingu borgaranna  fyrir þá sök eina að vera til...
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband