22.9.2007 | 18:31
Er Árborg að éta Akureyri?
Á vef Fasteignamats ríkisins kemur fram að á sama tíma var 11 kaupsamningum þinglýst á Akureyri. Þar af voru 4 samningar um eignir í fjölbýli, 6 samningar um sérbýli og 1 samningur um annars konar eignir. Heildarveltan var 240 milljónir króna og meðalupphæð á samning 21,8 milljónir króna.
Á sama tíma var 15 kaupsamningum þinglýst á Árborgarsvæðinu. Þar af voru 2 samningar um eignir í fjölbýli, 10 samningar um sérbýli og 3 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 308 milljónir króna og meðalupphæð á samning 20,5 milljónir króna.
Manni findist eðlilegt að ca. helmingi fleiri samningum væri þinglýst fyrir norðan svona miðað við fjölda íbúa en þetta sýnir náttúrulega bara hversu Árborg er á bullandi "swing".
Já Kópavogur er víða!
![]() |
250 kaupsamningum þinglýst á höfuðborgarsvæðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Kominn tími á að setja punkt í þingið
- Heimferðin gekk vonum framar
- Umsóknum Sýrlendinga frestað
- Sagan á eftir að dæma þetta fólk
- Árásarmaðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald
- Þinglok staðfest
- Á að beita kjarnorkuákvæðinu aftur?
- Þingfundi slitið
- Leggur til að Katrín verði forsætisráðherra
- Segir viðbrögð sveitarfélaga koma á óvart
Erlent
- Sænskir ásatrúarmenn blóta sumar
- Faldi sig í ferðatösku samfanga og strauk
- Fyrsta dauðsfallið af völdum sjúkdómsins í 18 ár
- Tveggja saknað í kjölfar úrhellisrigningar
- Baðst afsökunar á ummælum Grok
- Umkringdu og handtóku Palestínu-aðgerðarsinna
- Sex létust í loftárásum Rússa
- Hélt lífi með að drekka úr drullupollum í eyðimörkinni
- Keyrir öryggisbúnaðurinn um þverbak?
- 800 drepnir í leit að hjálpargögnum
Nýjustu færslurnar
- Síðasti goðinn og allra síðasti Oddverjinn
- Þegar beðið er um vald (eins og WHO gerir) til að lýsa yfir neyðarástandi í framtíðinni er verið að plana það.
- Kastar sér á sverðið
- Var sameign almennings tekin ranglega með beitingu trúarlegra áhrifa? Athugasemd við pistla Indriða Þorlákssonar
- Áætlanir krefjast aðgerða
Athugasemdir
Gott að sjá að það er ennþá til fólk sem veit hvar er best að vera.
Rúnarsdóttir, 25.9.2007 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.