19.7.2007 | 00:10
Bara fleiri teknir...
Er ekki viss um að raunveruleg aukning hraðaksturs eigi sér endilega stað. Það eru bara fleiri teknir fyrir of hraðan akstur enda verið trend að undanförnu að vera hneykslaður á ofsaakstri og það virkar líka á löggæsluna, sem þá beitir sér af meiri hörku. Komnir með þyrlu í dæmið og alles.
Sá síðast í gær lögreglumann hanga utanvegar hér á Selfossi að skjóta á umferðina. Sjaldgæf sjón að sjá þá á skyrtunum híma á bak við hól í von um að sjást ekki. Minnir á gamla tíma.
Umferðarlagabrotum fjölgar; mikil aukning á hraðakstri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er þér sammála með að þetta sýni kannski ekki beina aukningu hraðaaksturs heldur frekar endurbætta löggæslu.
Maggi Trymbill, 19.7.2007 kl. 03:15
en það er öruggt að það er meira af geggjuðu fólki á götunum. Akandi undir áhrifum stórhættulegra lyfja.
Jóna Á. Gísladóttir, 20.7.2007 kl. 00:45
Er þetta ekki svipað og með fiskinn í sjónum? sjómenn halda að sjórinn sem fullur af fiski, en gleyma því að skipin og græjurnar sem þeir hafa í dag gerir þeim bara svo auðvelt með að finna þessar fáu bröndur sem í sjónum synda?
Auðvitað er hluti skýringarinnar að finna í auknu eftirliti, nema hvað?og svo fullkomnari græjum. Í dag dugar ekkert að reyna stinga lögguna af þeir bara mynda þig og við í vondum málum.
Páll Jóhannesson, 20.7.2007 kl. 17:10
Sendi þér bros og hlátur inn í daginn, eigðu góðan dag.
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 21.7.2007 kl. 16:07
Það er alveg augljóst að ef Lögreglan fer að nota þyrlu til að fylgjast með hraðakstri þá verður hún að sýna einhvern "árangur" af svo dýrri aðgerð.
Ég hef engan sérstakan áhuga á að vera "ágangur" fyrir lögregluna.
Fransman (IP-tala skráð) 24.7.2007 kl. 10:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.