12.7.2007 | 19:52
Fullur á Ibiza
Eyddi hálfum mánuði þarna fyrir margt löngu og naut. Hafði eina nóttina skotist á næturklúbb og var enn hraustlega hífaður þegar ég renndi niður í bæ á Vespu sem ég var með á leigu. Ekki tókst betur til í einni beygjunni en að ég flaug á hausinn í hálfgerðri lausamöl sem keyrðist uppúr vegakerfinu þarna. Ég ligg svo þarna í götunni að reynda að ná attum og sé að á gangstéttinni í 2ja metra fjarlægð stendur lögregluþjónn með alvæpni. Sá það fyrir mér að vera hirrtur en Vörður gekk til mín og spurði "You OK?"... "Yes" umlaði ég... "Bike OK?" "Yes" umlaði ég aftur "OK".. og þar með gekk hann burtu.
Hann hefur eflaust séð eftir jákvæðninni, þegar kolruglaður íslendingurinn steig á vespuna og ók í stressinu í burtu "á móti umferðinni". En hvað kemur þetta 2 ströndum á Ibiza við? Jú því að eftir að hafa ruglast þarna í riminni.. rataði ég ekki til baka á hótelið svo frekar en að spyrja til vegar þá ákvað ég að aka bara ströndina til baka, þar sem hótelið var alveg niðrá strönd. Þetta gekk fantavel þar til ég kom að vegg sem var á alveg niður í sjó fram og þá voru góð ráð dýr. Þetta var veggurinn á sundlaugagarðinum á hótelinu sem við bjuggum á.
Ég reyndist svo vera aðalskemmtiatriðið á einhverjum fundi seinna um kvöldið því auðvitað höfðu gestir ásamt fararstjórunum(sem ég tók ekkert eftir) hleygið sig rúmlega máttlaus þegar ég var að henda Vespunni yfir vegginn með miklum átökum. Eftirtektin var ekki betri en svo að ég hafði ekki séð nokkurra metra breitt, bílfært gat í vegginn nokkrum metrum frá mér svo þeim fannst bjástrið rúmlega gott á mig.
Hefði hinsvegar verið mun erfiðara að hafa gott grip á Vespunni hefði maður verið búin að löðra hana alla út í olíu á ströndinni - Og þarna er tengingin komin við fréttina
Olíubrák á sólarströndum Ibiza | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Aaaaaaaaha ... ekkert langsótt þegar maður pælir í því
Rúnarsdóttir, 12.7.2007 kl. 21:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.