12.7.2007 | 19:32
Er Lyfjastofnun nýja Netlögreglan?
Hélt að Steingrímur væri í minnihluta...
Ég hélt einnig að læknum væri eingöngu bannað að auglýsa læknaþjónustu sína svo mér er til efs að Lyfjastofnun hafi eitthvern rétt til að krefjast lokunar þó svo að hver sem er geti svo sem óskað einhvers.
Lyfjastofnun telur vefsíðuna minlyf.net vera ólöglega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 203351
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi stofnun hefur ekkert með það að gera að gefa út lögfræðiálit. Hún hefur verið dæmd bæði af dómsstólum fyrir að fara offorsi og af umboðsmanni Alþingis fyrir að misskilja hlutverk sitt. Hún er vissulega í anda Steingríms, því hún reynir að skerða frelsi almennings á Íslandi, í þeim eina tilgangi að vernda hagsmuni þröngrar klíku.
Burtu með þessa stofnun strax!
Sigurður Jónsson (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 22:14
Sæll Þorsteinn.
Það er einkennilegt hve eftirlitsstofnanir hins opinbera, sem jafnan eru lengi að vakna af svefni sínum, bregðast hratt við þegar þær halda að almenningur hafi fundið leið til að draga úr kostnaði við sínar brýnustu nauðsynjar.
Ég sendist af og til með lyfseðla annars fólks í apótek þegar þau eru í leiðinni, leysi út lyfin og kem þeim til þeirra sem eiga að fá þau. Enn hef ég ekki heyrt neinar athugasemdir frá Lyfjastofnun. Ef ég færi til útlanda, og lyf væru ódýrari þar, kynni ég að gera slíkt hið sama, þ.e. að sækja lyf í umboði annarra. Ég get ekki séð að neitt sé athugavert við þetta. Ef sá sem leysir út lyfin hefur til þess umboð frá þeim sem þau eru stíluð á, þá er hann aðeins að framkvæma þetta fyrir hönd sjúklingsins, í nafni sjúklingsins og því er það sami hlutur og að sjúklingurinn væri að gera þetta sjálfur.
Hreiðar Eiríksson, 14.7.2007 kl. 10:54
@ Hreiðar. - Sæll sjálfur. Já ég gæti sko ekki verið meira sammála þér og finnst reyndar með ólíkindum að þessum vinkli skuli ekki hafa verið meira haldið á lofti. En það er nú eins og það er hjá okkur á Íslandi að "Það er allt bannað... nema maður geti afsannað það".
Þorsteinn Gunnarsson, 14.7.2007 kl. 12:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.