Leita í fréttum mbl.is

Maður nennti ekki einu sinni að ganga það á enda

Núverandi eigandi hússins er lögmaðurinn og fjárfestirinn Leonard Ross, sem keypti það árið 1976. Hann ætlar nú að breyta um lífsstíl, að sögn umboðsmanns hans.

Kannski hefur núverandi eigandi verið skokkari en hyggst nú hætta að lifa heilsusamlegu líferni og fara að hafa það notalegt í lítilli blokkaríbúð, eta Mc Donalds, stunda sófalegu á hlýrabolnum og góna á telly-ið.

hearstÞað verða kannski viðbrigði frá 'The Beverly House Compound'' sem eru rétt um 7000 m2, af íbúðarhúsnæði í 6 híbýlum á 2,6 hektörum.

Þetta fræga hús, sem meðal annars var notað í kvikmyndunum Guðföðurnum, Bodyguard og The Jerk, er meðal annars með 2 full size kvikmyndasali fyrir 35mm kvikmyndir og er annar salanna með vandað Dolby surround sound system.  

Svo var smíðuð smá viðbót þ.e 1850 m2 við hjallinn árið 1992. Einnig fylgir eitt  670 m2 hús og tvö önnur heldur minni, tveir tennisvellir, þrjár sundlaugar og svo mætti lengi telja.

Seljandinn vonast til að losna við þessa þyrpingu á einu bretti. Enda vart til skiptanna

 


mbl.is Hús til sölu fyrir 10 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
er áhugamaður um réttláta refsingu borgaranna  fyrir þá sök eina að vera til...
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband