Leita í fréttum mbl.is

Ein illa fegin...

Metsöluhöfundurinn J. K. Rowling hefur skýrt frá því að hún hafi brostið í grát er hún sat við skriftir og var við það að ljúka sjöundu og síðustu bókinni í bókaröðinni um Harry Potter.

Ja mig skal ekki undra að hún hafi verið fegin að losna úr þessari prísundinni... Til lítils að eiga alla þessa milljarða og vera föst við að skrifa einhverjar 700 blaðsíðna skruddur útí eitt.


mbl.is Rowling grét við skriftir síðustu Potter-bókarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er bara auglýsinga trikk, gert til þess að aðdáendur fái á tilfinninguna að galdrastrákurinn drepist í sögulok, sem hann vonandi gerir  : )

Hafliði (IP-tala skráð) 7.7.2007 kl. 10:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
er áhugamaður um réttláta refsingu borgaranna  fyrir þá sök eina að vera til...
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband