Leita í fréttum mbl.is

Þvílíka reddingin

Velferðarráð segist hafa ákveðið að koma til móts við gagnrýnisraddir íbúa í nágrenninu með því fækka heimilismönnum um 2, heimilismenn verða því 8 en ekki 10 eins og áður var gert ráð fyrir.

homelessÞetta reddar málinu alveg fyrir á sem á annað borð ekki vilja slíka stofnun/heimili í hverfið.  Við okkar sem ekki búum þarna hneykslumst gjarnan á þeim sem eru á móti þessu en mér finnst báðir aðilar hafa nokkuð til síns máls.

Fyrir þá sem eru á móti,,, finnst mér nokkuð vega að þarna eru tómar sambyggingar og því ekki samanburðarhæft við hefðbundin einbýlishús og í raun líkara almennum fjölbýlishúsum en sérbýli. Það þætti sjálfsagt ótækt að setja slíkan rekstur inn í nýja blokk í Skuggahverfinu... eða hvað?

Skildu þessir tveir verða útundan?


mbl.is Ákveðið að hefja rekstur heimilis fyrir heimilislausa í haust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
er áhugamaður um réttláta refsingu borgaranna  fyrir þá sök eina að vera til...
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband