Leita í fréttum mbl.is

Ofnotkun á orðinu fjöldi og styttingar á orðinu afbrot

Er ég sá eini sem finnst þetta orð, fjöldi, ofnotað eða bara rangt notað? Varla hefur blessaður maðurinn verið dæmdur fyrir fjöldann sem slíkan. Hann var dæmdur fyrir mörg (af)brot eða jafnvel fjölda mörg (af)brot. Og hvað réttlætir styttingar á orðinu afbrot? Varla plássleysið.

 Mér finnst eins og lesa megi útúr hausnum að hann hafi verið með ranga tölu á glæpunum... Sorry vinur... þú framdir 10 afbrot... óheppinn! 9 eða 11 hefðu sloppið.


mbl.is Dæmdur í 15 mánaða fangelsi fyrir fjölda brota
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ha?

Held þessi stytting á samhenginu "að brjóta af sér" sé einfaldlega til að greina betur að maðurinn hafi brotið af sér í öll skiptin en í mismunandi brotum laga.

Sæþór (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 18:01

2 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

hahahaha. já shit.. afhverju framdi ég ekki 11 afbrot. Stupid me.

Jóna Á. Gísladóttir, 5.7.2007 kl. 00:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
er áhugamaður um réttláta refsingu borgaranna  fyrir þá sök eina að vera til...
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband