Leita í fréttum mbl.is

Sukk Festival '80

Þetta eru nú gömul vísindi og ég man að ég hélt smá veislu í húsnæði Bílasölu Norðurlands árið 1980, en þá stóð til að rífa húsnæðið. Til þessara veislu, sem bar nafnið Sukk Festival 80, var boðið hraustmennum í öllum skilningi og þeim bent á að það væri ekkert óskað sérstaklega eftir því að þeir gengju vel um, og mættu þess vegna brjóta allt og bramla.

Reyndar kom það að sjálfu sér eftir að hafa drukkið nokkra þvottabala af bollu sem var ca. 25% að menn fóru að ganga á veggi og gengu hratt um gleðinnar dyr, og það án þess að opna þær, og því leit þessi bílsalan ekkert sérstaklega professional út daginn eftir.

En það var nú svo sem ekkert sérstaklega hægt að hrósa útliti veislugestanna  þann morguninn heldur. En þeir virtust þó sínu slakari en kvöldið áður.


mbl.is Óvenjuleg aðferð til að draga úr streitu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jóhannesson

Það má þá kannski segja að þú hafir verið einhvers konar braut -ryðjandi á þessu sviði sem öðru.

Páll Jóhannesson, 4.7.2007 kl. 10:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
er áhugamaður um réttláta refsingu borgaranna  fyrir þá sök eina að vera til...
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband