4.7.2007 | 00:39
Varð fyrir hnjaski...
Sannfærandi texti:
Rannsóknarnefnd umferðarslysa telur, að áverkar, sem ollu andláti karlmanns um borð í ferjunni Norrænu á síðasta ári, hafi að öllum líkindum stafað af umferðarslysi, sem hann lenti í skömmu áður en hann fór um borð í skipið og hnjaski sem hann varð fyrir um borð. Ekki verði þó fullyrt um það svo óyggjandi sé....
Og úr krufningarskýrslunni...
Segir þar að slík blæðing geti verið síðkomin og gerst nokkru eftir slys. Áður en slík blæðing verði geti einkenni verið lítil eða engin svo að jafnvel vanur læknir nái ekki að greina neitt óeðlilegt... Rannsóknarnefnd umferðarslysa segir, að ekki sé óvarlegt að álykta af atvikum við slysið, að högg hafi komið á kviðinn þrátt fyrir að ökumaðurinn hafi verið með bílbeltið spennt. Sennilegt sé að bandvefshylkið hafi svo sprungið við byltu um borð í ferjunni.
Hvernig skyldi skýrslan hafa litið út...?
Dánarorsök: Varð fyrir hnjaski(eða ekki)
Fh. RANNSÓKNARNEFNDAR UMFERÐARSLYSA...
Jón Dó
Andlát manns í Norrænu má líklega rekja til umferðarslyss | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Getur ekki verið góð tilfinning fyrir ættingja aumingja mannsins þetta jamm og jæja.
Jóna Á. Gísladóttir, 4.7.2007 kl. 00:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.