4.7.2007 | 00:28
Eins og bleyja á snúru
Jóhanna skrifaði meðal annars í pistli á heimasíðu sinni í júní í fyrra að linnulaus áróður bankanna gegn Íbúðarlánasjóði væri að bera árangur og það væri með ólíkindum að ríkisstjórnin telji það mikilvægt til að slá á verðbólguna að lækka lánshlutfall úr 90% í 80% og lækka hámarkslánin um 1 milljón. Bankarnir væru þeir einu sem græddu á þessari aðgerð,
enda trúi ég því að bankastjórar og eigendur bankanna hafi opnað kampavínsflösku og tekið bakföll af hlátri yfir því hvernig þeir eru búnir að plata stjórnvöld og hafa að fíflum."
Síðar í pistlinum skrifaði Jóhanna:
Þessi aðgerð er því illa ígrunduð og mun ekki hafa tilætluð áhrif til að slá á verðbólguna, en aftur á móti bitna harðast á þeim sem síst skyldi. Sú spurning er æpandi hvers vegna ríkisstjórnin og Seðlabanki beina ekki spjótum sínum í meira mæli að bönkunum í stað þess að leggja Íbúðalánasjóð sífellt í einelti."
Þetta rímar ansi vel við blogg mitt frá í gær: FULL SEINT Í RASSINNN GRIPIÐ
Jóhanna gagnrýndi lækkun lánshlutfalls fyrir ári | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 203351
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við bara komin hlið við hlið. Hvað heldurðu að Lalli segi við þessu. En mikið rosalega er gullregnið falleg hjá þér. Ég á mynd af því.
Ásdís Sigurðardóttir, 4.7.2007 kl. 00:36
Þetta er bara byrjunin Þorsteinn - það verða fleiri aðgerðir sem ekki ríma við fyrri orð - EN - þeim til varnar sem fer í stjórn eftir langa stjórnarandstöðu, sama hvað nafni sá maður eða sú kona heitir - þú sérð ekki öll spilin fyrr en þú ert kominn þarna megin við borðið.
Það er samt nauðsynlegt að veita þessum herrum og frúm aðhald - sammála þessari áminningu í því ljósi - annars alltaf gaman að lesa pistlana þína, stuttir, snarpir, beittir
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 00:38
Já Ásdís, hann er eins og hamhleypa þessa dagana ég veit aldrei hvar ég hef hann í pólitíkinni. En þetta er bara Steini, en hann er enn að bölva sorphirðunni..
Helga Auðunsdóttir, 4.7.2007 kl. 00:49
@ Ásdís - Segðu... Er reyndar sammála Jóku um efnið en úr því sem komið var er þetta tóm della sem engu skilar nema bönkunum. - Held að Lalli hafi miklu meiri áhyggjur bágu gengi Víkinganna í kvöld en það að við séum að nudda saman öxlum - Takk fyrir complimentið. Jóna var einmitt að segja okkur að þú ættir eina og eina gullregnsmyndina.
@ Anna - Ja annað okkar Jóhönnu sér auðvitað ekki öll spilin(lesist ég) en ég bara trúi því ekki að þessi aðgerð geri gagn... og er hræddur um að hún komi verst niður á þeim sem síst skyldi en það er svo sem ekkert nýtt. - Takk fyrir hólið.
Þorsteinn Gunnarsson, 4.7.2007 kl. 01:01
Annars heitir það bleia, en ekki bleyja!
Josafat (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 08:53
@ Josafat - Takk fyrir ábendinguna en mér líst betur á bleyjurnar og held mig við það. Annars athugandi að ef ég renni púkanum yfir þetta svar kemur hann með eina athugasemd og það er orðið Josafat
Þorsteinn Gunnarsson, 4.7.2007 kl. 12:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.