28.6.2007 | 12:01
Hvað um Keflavík - Reykjavík
Mér hefur nú sínst að menn fari frjálslega með landafræðina þegar verið er að selja fólki fargjöld til landsins og segjast fljúga því á Reykjavík?
Markaðssetja flugvöllinn í Malmö sem Kaupmannahöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Sýnt hvernig hægt er að láta gervitungl og aðra tækni, líkja eftir því að gerð hefði verið árás af geimverum á Jörðina. Síðan eyðilögðu árásar menn þá staði sem þurfa þótti til að ná yfirráðum yfir heiminum.
- "Í augnabliks geðveiki"
- Tískuvika í París : AMI kveður við annann tón
- Pæling
- Frostrós, Togga Töff, I.S. Ástvaldsdóttir & dass af spillingu ...
Athugasemdir
nákvæmlega.
Jóna Á. Gísladóttir, 28.6.2007 kl. 12:59
ahhhh.... Reykjavík og Keflavík eru þó í sama landi. Þarna er verið að tala um flugvelli í sitthvoru landinu.
Rúna (IP-tala skráð) 28.6.2007 kl. 13:21
Það er skemmtilegt að fylgjast með þessu. Kastrup er nefnilega mjög vel staðsettur eða í um 7km fjarlægð frá Ráðhústorginu. Það er svona svipað eins og að Keflavíkurflugvöllur væri í Garðabæ þ.e. fjarlægðin frá Lækjartorgi og þangað er svipuð. Það væri munur að hafa millilandaflugvöll með fullri starfsemi það nálægt okkur. Í það minnsta virðast danir ekki sætta sig við annað.
Matti (IP-tala skráð) 28.6.2007 kl. 13:42
Akkúrat!
Flaug heim með SAS um daginn og eftirlendingu hljómaði í kallkerfinu "Velkommen til Reykjavik!". Það voru nú ekki margir Íslendingar í vélinni, en ég held að öllum hafi liðið jafn kjánalega...
Sigrún (IP-tala skráð) 28.6.2007 kl. 13:47
Sjaldnast eru flugfélög að flíka flugvallarheiti ofar borgarheitinu. Keflavík er alþjóðaflugvöllur sem þjónar höfuðborginni okkar og mikill meirihluti farþega sem hingað fljúga eiga sín erindi til höfuðborgarinnar frekar en til Reykjanesbæjar eða því síður til Keflavíkur sem er ekki lengur til.... svo mér finnst þetta allt í lagi.
Þegar maður flýgur til London þá er maður boðinn velkominn til London Heathrow eða London Stanstead eftir því á hvorum flugvellinum maður er að lenda,
kannski væri bara smartast að nota þarna Welcome to Reykjavík Keflavik Airport
Marta B Helgadóttir, 28.6.2007 kl. 14:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.