Leita í fréttum mbl.is

Hvað um Keflavík - Reykjavík

Mér hefur nú sínst að menn fari frjálslega með landafræðina þegar verið er að selja fólki fargjöld til landsins og segjast fljúga því á Reykjavík? 
mbl.is Markaðssetja flugvöllinn í Malmö sem Kaupmannahöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

nákvæmlega.

Jóna Á. Gísladóttir, 28.6.2007 kl. 12:59

2 identicon

ahhhh.... Reykjavík og Keflavík eru þó í sama landi.  Þarna er verið að tala um flugvelli í sitthvoru landinu.

Rúna (IP-tala skráð) 28.6.2007 kl. 13:21

3 identicon

Það er skemmtilegt að fylgjast með þessu.  Kastrup er nefnilega mjög vel staðsettur eða í um 7km fjarlægð frá Ráðhústorginu.  Það er svona svipað eins og að Keflavíkurflugvöllur væri í Garðabæ þ.e. fjarlægðin frá Lækjartorgi og þangað er svipuð.  Það væri munur að hafa millilandaflugvöll með fullri starfsemi það nálægt okkur.  Í það minnsta virðast danir ekki sætta sig við annað.

Matti (IP-tala skráð) 28.6.2007 kl. 13:42

4 identicon

Akkúrat!

Flaug heim með SAS um daginn og eftirlendingu hljómaði í kallkerfinu "Velkommen til Reykjavik!".  Það voru nú ekki margir Íslendingar í vélinni, en ég held að öllum hafi liðið jafn kjánalega... 

Sigrún (IP-tala skráð) 28.6.2007 kl. 13:47

5 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Sjaldnast eru flugfélög að flíka flugvallarheiti ofar borgarheitinu. Keflavík er alþjóðaflugvöllur sem þjónar höfuðborginni okkar og mikill meirihluti farþega sem hingað fljúga eiga sín erindi til höfuðborgarinnar  frekar en til Reykjanesbæjar eða því síður til Keflavíkur sem er ekki lengur til.... svo mér finnst þetta allt í lagi.

Þegar maður flýgur til London þá er maður boðinn velkominn til London Heathrow eða London Stanstead eftir því á hvorum flugvellinum maður er að lenda,  

kannski væri bara smartast að nota þarna Welcome to Reykjavík Keflavik Airport

Marta B Helgadóttir, 28.6.2007 kl. 14:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
er áhugamaður um réttláta refsingu borgaranna  fyrir þá sök eina að vera til...
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband