Leita í fréttum mbl.is

Sé ekki að þessi dómurinn haldi

Þrátt fyrir að ég hafi fulla samúð með gamla manninum og finnist 900.000 hlálegt verð fyrir bátinn með sóknardögunum er mér ómögulegt að skilja þessa niðurstöðu ekki síst í ljósi þess sem fram kemur að "Dómurinn taldi ekki efni til að leggja mat á það sérstaklega hvort kaupandinn hafi beitt svikum við samningsgerðina."

Það er undarleg danska að bera því við að ekki hafi gefist tími til að ráðfæra sig í viðskiptum. Seljandi hlýtur alltaf að hafa val um það hvort hann skrifar undir kaupsaming/afsal eða ekki, nema um beitingu valds sé að ræða. Og samkvæmt fréttinni er ekkert sem bendir til slíks.

En vonandi verður niðurstaðan bara sanngjörn.


mbl.is Dæmdur til að borga fyrir veiðiheimildir sem fylgdu báti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
er áhugamaður um réttláta refsingu borgaranna  fyrir þá sök eina að vera til...
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband