27.6.2007 | 12:56
Bear SWAT team operation
Ja hvernig hefði þetta farið ef ekki væru allir þessar hryðjuverkalöggur klárar í slaginn. Það er viðbúið að menn hefðu bara talað drenginn til eða í versta falli tekið af honum hnífinn.
Segið þið svo að Björn viti ekki hvað hann syngur!
Sérsveitarmenn yfirbuguðu 16 ára dreng með táragasi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki vera svona glær og gera lítið þessari deild innan ríkislögreglustjóra, kannski það hefði verið hægt að tala drengin til og taka "bara" af honum hnífinn.......
þetta hefði líka geta endað eins og þetta mál http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1275570 eða verr, fórnarlambið hefði ekki lifað af......!!!
Finnur Ólafsson Thorlacius, 27.6.2007 kl. 14:32
Ég get alveg sagt þér að það að tala til barn á þessum aldri með hníf eða hvað sem er að vopni er ekkert grín.... það er oft ekki hægt. Stundum vegna áhrifa lyfja og áfengis en það er þó ekki alltaf raunin.
Ég get líka sagt þér að þetta gerist mun oftar í íslenskum raunveruleika en margir gera sér grein fyrir....oftast vegna þess að hægt er að halda fjölmiðlunum burtu.
Blondie, 27.6.2007 kl. 14:41
@Finnur - Æji kannski rámar mig bara í það þegar starfsmenn Flugmálastjórnar voru að skjóta á fugla fram á fugvelli á Akureyri og Víkingasveitin mætti illa upplýst á annan stað með alvæpni og umkringdi og hræddi nánast líftóruna úr dreng inn í Aðastræti í fávisku sinni. Sá drengur hafði aldrei hleypt af skoti...
@Blondie - Fannst bara aðferðin harkaleg og hefði gaman að vita hversu löngum tíma hefði verið varið í sáttaleiðina og hvort reynt hefði verið að fá professional lið í þann þátt málsins. Þú segir að það sé oft ekki hægt að tala fólk til... tel að oftast sé það hægt. En auðvitað eru á því undantekningar.
Þorsteinn Gunnarsson, 27.6.2007 kl. 15:03
Það eru nú til verri hlutir en táragas...
Halla Halls (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 15:44
Einstaklinga undir áhrifum er oft ekki hægt að tala til. Og þegar aðstæður eru þannig að óttast er að einstaklingurinn vinni annað hvort sjálfum sér eða öðrum mein þarf að grípa til aðgerða. Yfirleitt eru nú ekki kallað í víkingasveitina og því fær almenningur oft lítið veður af því.
Það breytir því ekki að daglega leggja ákveðnar stéttir landsins sig í hættu við að eiga við einstaklinga undir áhrifum. Sem og foreldrar og skyldmenni.
Í þessi tilviki skilst mér að drengurinn hafi ógnað fjölskyldu sinni og því verið talin þörf á þessum aðgerðum.
Blondie, 27.6.2007 kl. 16:25
P.S. ætlaði að bæta við einstaklinga undir áhrifum og fólk með geðræna sjúkdóma....
Blondie, 27.6.2007 kl. 16:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.