22.6.2007 | 11:37
Pælið í siðblindunni
Dick Cheney, varaforseti Bandaríkjanna og dómsmálaráðuneytið hafa sagt að ef ólöglegir óvinahermenn verða fluttir til Bandaríkjanna muni það veita þeim óverðskulduð lagaleg réttindi.
Þvílíka liðið
Líkur á að Guantánamo verði lokað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 203350
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ótrúlegur andskoti!
Heiða Þórðar, 22.6.2007 kl. 21:46
Já sumir eru ekki nógu miklir menn til að hafa mannréttindi... Hvar skildu mörkin liggja?
Aðalheiður Ámundadóttir, 22.6.2007 kl. 23:04
Ég er á þeirri skoðun að háir herrar USA eru allir siðblindir ef ekki kleppsmatur.
Jóna Á. Gísladóttir, 23.6.2007 kl. 01:46
Já, hvað skyldi þurfa til að verðskulda mannréttindi? Ég stend í þeirri meiningu að mannréttindi sé nokkuð sem við höfum, ekki vegna þess að einhver hafi ákveðið það eða að um það hafi verið gerður sáttmáli eða lög sett, heldur felast þau í sameiginlegu eðli allra manna. Mannréttindi eru ekki háð landfræðilegri stöðu né kyni, kynþætti eða nokkru öðru. Þau hafa einfaldlega allir menn.
Það sem Dick Cheney er að segja, og orðar eins og stjórnmálamaður, er að ef mennirnir yrðu fluttir til Bandaríkjanna væri ekki lengur hægt að brjóta gegn mannréttindum þeirra. Maðurinn er alvarlega siðblindur. Enda "approval rating" hjá stjórn G.W. Bush ekki nema 28%.
Hreiðar Eiríksson, 23.6.2007 kl. 02:36
@Heiða - Já sannarlega ótrúlegur andskoti og ekki síst að "þjóðir heims" skuli ekki hafa mótmælt þessu kúbúdæmi á "mannamáli".
@Aðalheiður - Þar sem þeim í Ameríkuhreppi hentar hverju sinni.
@Jóna - Í guðsbænum ekki koma óorði á þá Klepparana. Þeir hafa ekkert hér til saka unnið
@Hreiðar - 26% sá ég einhversstaðar og finnst enn jafn ótrúlegt að þó það margir skuli styðja þessa firru... og viðurkenna það.
Þorsteinn Gunnarsson, 23.6.2007 kl. 03:43
The land of the free... my ass!
Heiða B. Heiðars, 23.6.2007 kl. 13:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.