Leita í fréttum mbl.is

Beckham í Vísindakirkjuna

Ja ef satt reynist þá leggur Tom Cruise ýmislegt á sig til að fanga þau bresku í söfnuðinn. Maður sér þetta alveg fyrir sér þegar Tom verður kominn með tjald á hliðarlínuna og messar yfir liðinu þar í hálfleik. 
mbl.is Tom Cruise vill kaupa Galaxy
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Vissirðu að Galaxy liðið mun birtast í nýjum búningum þegar Becham gengur til liðs við þá. Búningarnir verða vandlega merktir Herbalife. Sem og völlurinn.

Jóna Á. Gísladóttir, 21.6.2007 kl. 13:22

2 Smámynd: Þorsteinn Gunnarsson

Æji hvað það er eitthvað amerískt... En skítt með það... myndi maður ekki auglýsa fyrir hvern sem er fyrir þessi launin. Sennilega yrði ég þó seint beðinn að auglýsa Herbalife. En vissulega yrði auglýsingin á minni peysu þokkalega stór

Þorsteinn Gunnarsson, 21.6.2007 kl. 13:44

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

skamm skamm. Herbalife er eðalvara, holl og góð. Og ertu ekki að gera aðeins of mikið úr peysustærðinni þinni Steini minn.

Jóna Á. Gísladóttir, 21.6.2007 kl. 13:46

4 Smámynd: Þorsteinn Gunnarsson

Ja við skulum orða það þannig að það sjáist alveg á mér hversu lítt ég er hrifinn af Herbalife

Þorsteinn Gunnarsson, 21.6.2007 kl. 14:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
er áhugamaður um réttláta refsingu borgaranna  fyrir þá sök eina að vera til...
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband