21.6.2007 | 10:38
Sé það ekki alveg gerast....
Sko meðan að ekki er einu sinni hægt að tryggja landanum sómasamlegan hraða fyrir internetið er maður ekkert að halda ofan í sér andanum.
Þessi netfyrirtæki hafa ekki sýnt að þau stökkvi til þó allir séu ónánægðir og meðan þau geta ekki þjónað venjulgum kúnnum sómasamlega þá eiga þeir ekkert erindi í svona rekstur.
Ísland hentar vel fyrir rekstur netþjónabúa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 203350
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
,,þó allir séu ónánægðir"
Tek ekki mark á fólki eins og þér sem gerir ekkert annað en að staðhæfa. Ég er ekkert óánægður, er bara nett ánægður með Hive og ég ætla að biðja þig að vera ekki að tala fyrir mig, jú ég er nú partur af ,,öllum".
Viktor (IP-tala skráð) 21.6.2007 kl. 10:58
Já rétt hjá þér... það er alltaf einn og einn nægjusamur sem ekki má gleyma - Bið forláts.
Þorsteinn Gunnarsson, 21.6.2007 kl. 11:18
Hvernig er það, hver er kostnaðurinn við að bæta við sæstreng samanborið við að gera göng í gegnum fjall? Hvort þjónar fleiri íslendingum? Hvort er hagstæðara þjóðhagslega?
Jón Spæjó (IP-tala skráð) 21.6.2007 kl. 11:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.