19.6.2007 | 10:45
Af stjörnuspám
Poppaði upp einhver gluggi sem heimtaði að ég veldi stjörnumerki svo ég fór að kíkja á þetta... ég fiskur en konan naut.
Þú gefur gjafir, gerir rausnarlega samninga eða gefur með þér. Mundu að framsetningin skiptir öllu. Andvirðið skiptir ekki máli heldur hugarfarið sem þú gefur með.
- Heppinn enda veitir ekki af aurunum í nýja pallinn
Frúin:
NAUT 20. apríl - 20. maí
Þú þarft ekki að gera ráð fyrir öllum í áætlunum þínum. Rétta fólkið mun sína sig. Ef ekki, þá átti það ekki að koma. Bíddu rólegur þess sem kemur.
- Það hefur nú ekkert þurft að hvetja hana til rólegheita að undanförnu enda að standa upp eftir að hafa lamast í kjölfar GBS
Hvernig eiga merkin svo saman ?
Stöðuglyndi Nautsins vegur upp á móti draumlyndi Fisksins og veitir honum nauðsynlegt jarðsamband, en Fiskurinn getur aftur á móti hjálpað Nautinu til að taka lífinu léttar. Naut og Fiskur geta orðið mjög hamingjusöm saman og átt góðar stundir saman við hlaðið veisluborð, því bæði eru gefin fyrir góðan mat og drykk.
Þarna er loksins komin skýringin á öllum aukakílóunum og þeirr staðreynd að djúsopið á manni var orðið í víðara lagi hérna í den.. segi nú bara svona...
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 203274
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Vill að Hæstiréttur taki málið fyrir
- Áhugavert að sjá skjálfta þarna
- Einn á slysadeild eftir hópslagsmál
- Skúrir eða slydduél í dag
- Deiliskipulag úr gildi
- Óformlegt eftirlit vegna hryðjuverka
- Óvíst um lögfestingu kílómetragjaldsins
- Oddvitaviðtöl í Reykjavík suður
- Samstaða um að verið sé að ganga of langt
- Heldur sig við listina
- Vonsvikin yfir verkalýðshreyfingunni
- Munu skattleggja hárgreiðslufólk, smiði og pípara
- Fjúkandi trampólín, svalir og þakplötur
- Mengun mælist í vatni á Hallormsstað
- Staðfesta dóm fyrir skrif upp úr minningargrein
Erlent
- Fyrsta ráðningin hjá Trump
- Fordæma árásir á ísraelska áhangendur
- Úkraína geti tapað stríðinu með skyndilausnum
- Trump og Pútín vilja tala saman
- Barnungur Rússi í fimm ára fangelsi
- Biden heitir friðsamlegum valdaskiptum
- Staðan: Trump 295 Harris 226
- Selenskí: N-Kórea heyir stríð í Evrópu
- Tveir nemendur stungnir með hnífi og skólanum lokað
- Fundu lík reynds fjallgöngumanns
- Vonast til að glíma við Rússa og N-Kóreu með Trump
- Gerðu umfangsmikla drónaárás á Kænugarð
- Viðræður komi í veg fyrir eyðileggingu Úkraínu
- Annað eldgosið á fjórum dögum
- Kukies sagður nýr fjármálaráðherra
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.