19.6.2007 | 00:54
Kvikmyndalistinn minn
Fór að hugsa um það hvaða kvikmyndir og leikarar væru í uppáhaldi hjá mér og ef ég hendi þessu inn svona í fljótheitum gæti listinn verið ca. svona(Þetta eru myndir sem ég man eftir í fljótheitum og hef einhverra hluta vegna oft horft á):
Shawshank Redemtion - Green Mile - Forrest Gump - Notting Hill - Erin Brochowich - Pretty Woman - Die Hard - Fargo - G.I Jane - Little Big Man - As good as it gets - Toy Story
Uppáhaldsleikarar:
Jack Nicholson - Tom Hanks - Tommy Lee Jones - James Woods - Morgan Freeman - John Cusack - Edward Norton - Forrest Wittaker - Ed Harris - Anthony Hopkins - Gene Hackman - Al Pacino
Uppáhaldsleikkonur:
Susan Sarandon - Julia Roberts - Charlize Theron - Cristine Lathi - Rachel Weisz - Hilary Swank - Kathy Bates - Sandra Bullock - Joan Cusac
Ég elska rómantískar gamanmyndir, spennu,- sakamála- og njósnamyndir en hata allt sem byrjar á STAR og inniheldur einhverjar fígúrur með gúmmíandlit og yfirleitt allar framtíðarmyndir.
Leikarar sem ég þoli ekki:
Ben Stiller, Adam Sandler(Spanglish undantekning), Hillary Duff, Drew Barrymore. Kristen Durst eða hvað sú leiðindagella heitir.
Uppáhaldsmyndir kvengagnrýnenda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 203274
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið hryllilega er ég sammála þér Þorsteinn. Sjáðu líka My Left Foot, Seven, 10MM, 28 Days, .. grunar samt að þú hafir séð þær allar.
Ertu til í að bæta Woody Allen og Uma Þurrmann á shitlistann hjá þér? .. þá gæti ég kóperað hann og gert að mínum án þess að breyta staf!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 19.6.2007 kl. 01:19
Þú hefur alveg voðalega ... GÓÐAN smekk ... fyrir minn smekk!!!
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 19.6.2007 kl. 01:29
@ Helga Guðrún - Get að minnsta kosti skrifað uppá þann taugaveiklaða en en finnst alltaf eitthvað við þessa "þurru á manninn"... ekkert endilega sem leikkonu... kannski frekar sem leikfangs
@ Anna - Það hnussa nú margir vina minna yfir þessum rómantísku...en hafa samt of séð þessar myndir(kannski kíkt á horfa á þær þegar enginn sá til)... en eiga alveg voðalega erfitt með að viðurkenna það. Hvað þá ef maður segir þeim nú að manni hafi vöknað um augun yfir einhverri ræmunni... þá er bara eins og maður hafi sagt við þá EISTUN AF
Þorsteinn Gunnarsson, 19.6.2007 kl. 02:33
Þorsteinn. Ég vissi ekki að við hefðum svona likan smekk. Og Susan Sarandon... held ég bara tímalausasta leikkona sem fæðst hefur undir sólinni í Hollywood. Maðurinn hennar er svo ekki sem verstur En það er rétt, þú ert horfinn út af bloggvinalistanum mínum. Þú sem varst minn fyrsti vinur og efstur á listanum. Þú hefur hent ljóskunni út Ég finn ekki fídusinn til að biðja þín aftur. Getur þú beðið mín
Jóna Á. Gísladóttir, 19.6.2007 kl. 09:13
Takk Þorsteinn. Þú ert kominn á þinn stað.
Jóna Á. Gísladóttir, 19.6.2007 kl. 09:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.