17.6.2007 | 02:23
Til hamingju
Komst í nett nostalgíukast í dag þegar ég rakst á mynd af gamla BSA Lightning hjólinu hans Heidda heitins í einhverju blaði. Man þokkalega eftir þeirri græjunni ...og oftar en ekki á afturdekkinu einu saman.
Hélt reyndar að Heiddi hefði átt um 20 hjól en ekki 50 eins og segir í fréttinni en það er aukaatriði.
Heiddi átti meðal annars eitt hjól sem ég átti fyrir margt löngu, Royal Enfield "39 módelið. Vonandi að það sé á sýningunni.
Svo er bara að vona að Joe Craze og félagar finni þessu safni gott húsnæði í heiðardalnum, svo maður geti litið við ef maður slysaðist norður eitt árið
Ath! Myndirnar eru ekki af hjólunum hans Heidda heldur sambærilegum hjólum
Tían sýnir á Akureyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Athugasemdir
Það er rétt að Heiðar átti rúm 20 hjól en misskilningurinn er líklega sá að safnið á eða eða hefur til umráða um 50 hjól í dag.
Og ekki komu Bifhjólasamtök Lýðveldisins neitt að þessari sýningu, heldur var það Tían Vélhjólaklúbbur Norðuramts sem stóð fyrir henni.
Já, Enfieldinn var á sýningunni, gangfær og á númerum ef ég man rétt en hann þarfnast smá umhirðu.
Gunnar Möller (IP-tala skráð) 18.6.2007 kl. 12:13
Gott mál! Ég óska ykkur til hamingju með framtakið og skilaðu kveðju til Jóa og Badda Ring frá mér og bara til allra í heiðardalnum yfirleitt!
Þorsteinn Gunnarsson, 18.6.2007 kl. 13:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.