Leita í fréttum mbl.is

Stigið... Sigtryggur vann

Alveg er mér ómögulegt að geta verið umburðarlyndur þegar glíma er annars vegar. Hef stundum hugsað með mér þegar maður fær einhverjar íþróttafréttir í andlitið um glímu, og er svo latur að maður nennir ekki að teygja sig í fjarstýringuna, að ok einhverjir hljóti að hafa smekk fyrir þessu.

Hef samt aldrei kynnst neinum á lífsleiðinni sem hefur það, nema kannski tvíburunum í Mývatnssveit sem einokuðu þessa íþrótt í gamla daga. Mér varð nefnilega einu sinni á að ætla aðeins að "færa" annan þeirra, þar sem hann starfaði sem laganna vörður á balli í Skjólbrekku, og það voru mistök með stóru M-i.  Það var ótrúlega einfalt fyrir þennan væskil að einhenda mér, sem þó vó á seinna hundraðið, í stórum boga og hafa mig undir.

Missti maður nokkuð þokkalega af því ballinu...


mbl.is Konungsglíman rifjuð upp á Þingvöllum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
er áhugamaður um réttláta refsingu borgaranna  fyrir þá sök eina að vera til...
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband