1.6.2007 | 00:52
Konan útskrifast loksins á morgun
Jæja þá er langþráður dagur að renna upp en á morgun föstudaginn 1.júní, kemur konan mín heim en hún hefur legið á spítala og síðan á Reykjalundi síðan 13. nóvember 2006. Sex og hálfan mánuð takk fyrir takk og er enn heil á geði:-). Rúlla og sæki hana í fyrramálið og ætlum að færa þessum elskum á Reykjalundi einhvern smá þakklætisvott í leiðinni fyrir topp umönnun og yndislega viðkynningu.
Ríkarður Flóki afastrákur braggast og allt gengur vel hjá þeim hjúum. Smelli inn myndum við tækifæri
Nú svo er stelpan okkar og kærastinn hennar, þau Kolbrún og Víðir í útskriftarferðinni sinni útá Krít(eru reyndar í Athenu þegar þessar línur eru skrifaðar). Þannig var að þau ætluðu sér alltaf að skreppa til Athenu og kíkja á helstu staði og ég hafði samband við viðskiptafélaga minn ytra, sem tók þau að sér og lánaði þeim neðri hæðina í húsinu sínu... lét sækja þau á völlinn við komuna til Grikklands og burra með þau um allar trissur, og ofan á allt saman þá sendi hann mér mynd áðan þar sem hann er, ásamt konu sinni úti að borð með krökkunum. Og textinn i mailinu var einfaldlega: Jelous?:-) - Svona gæjar eru náttlega baaara cruel...
En semsagt er á lífi og bara býsna ánægður með lífið en hef bara ekki haft tíma til að blogga.
Heyrumst kát!
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Markmiðið er að styrkja stöðu bænda
- Það vilja auðvitað allir sjá lægri vexti
- Jóhann Páll tekur við málinu af Ölmu
- Selfoss og nágrenni komið yfir 10 þúsund íbúa
- Ísland virðist sér á báti meðal Norðurlandanna
- Gular viðvaranir vegna vestan storms
- Kennaramenntun undirbýr nema verr en áður
- Vinna við hrikalegar aðstæður
- Réðst að karlmanni í gistiskýlinu
- Kaldar kveðjur BSRB
Erlent
- Stöðvuðu glæpasamtök sem stálu yfir 100 lúxusbílum
- Bundust fastmælum um manndráp
- Öllum gíslum verði sleppt þegar í stað
- Réttað yfir konu sem segist vera Madeleine
- Friðarvon eftir tveggja ára stríð?
- 67 fundist látnir og leit hætt
- Veit ekki hvort sonur sinn sé lífs eða liðinn
- Þrír í lífshættu eftir að sjúkraþyrla hrapaði
- Kanslari hótar að sniðganga Eurovision
- Svo hvarf þakið bara
Fólk
- Gaf henni ljótt glóðarauga
- Charlize Theron lítillækkaði Johnny Depp
- Fyrrverandi kærasta Kelce svarar aðdáendum Taylor Swift
- Schumer frumsýndi myndarlegt þyngdartap
- Þriðji sonur Tinu Turner látinn
- Myndskeið Meghan Markle vekur mikla reiði
- Gullpiparsveinninn trúlofaður rúmu ári eftir skilnað
- Svona lítur Sisqó út í dag
- Sigga Beinteins sló í gegn
- Maðurinn á bak við hryllinginn
Viðskipti
- Samlegð metin á 1,8-2,4 milljarða
- Áhrif af falli Play á hagvöxt verða takmörkuð
- Hópur fjárfesta tjáir sig um Play
- Úramarkaðurinn: Indland sækir á meðan Kína gefur eftir
- Einar lætur af störfum
- Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar
- Lausn SnerpuPower til Norðuráls
- Vara neytendur við áhættu vegna sýndareigna
- Íslandsbanki hefur samrunaviðræður við Skaga
- Hið ljúfa líf: Nú nemur Baume et Mercier land
Athugasemdir
Gott að sjá þig. hafði smá áhyggjur. Ég vissi ekki að konan þín væri búin að vera í burtu frá heimilinu. Gaman að þið skuluð loks fá að vera saman. Til hamingju með dótturina.
Jóna Á. Gísladóttir, 1.6.2007 kl. 00:57
Takk takk.. Jú Helga fékk GBS( http://skrifa.blog.is/blog/nenni/entry/57666/ ) og lamaðist á höndum og fótum... en er farin að geta gengið í göngugrind og aðeins á hækjum í dag... og orðin býsna handstyrk líka svo þetta er allt í rétta átt. En manni finnst samt ótrúlegt að geta farið svona af því einu að fá camfólibakter úr einhverju innfluttu kjúklingabringurusli... Ekki góður Bónus það! En við erum bara bjartsýn
Þorsteinn Gunnarsson, 1.6.2007 kl. 01:14
Til hamingju með að fá betri helminginn heim. Eflaust búinn að vera erfiður tími fyrir fjölskylduna en sýnist tilveran vera að snúast með þér og þínum
Heiða B. Heiðars, 1.6.2007 kl. 11:42
Takk Þorsteinn. Ég bið fyrir fullum bata.
Jóna Á. Gísladóttir, 2.6.2007 kl. 20:45
Til hamingju með að vera búin að fá konuna loksins heim, ég fékk þennan sjúkdóm 1994, varð lömuð að brjóstkassa en náði mér á ca 4 mánuðum var komin heim og komin með reflexa eftir ca 9 mánuði. Þetta gerist hægt og hljótt, mataræðið skiptir miklu máli (prufa að taka inn 1 matskeið á dag af bómolíu en hún er æðisleg fyrir slíðrið utan um taugaendana)barrátta og jákvæðni fylgir okkur síðan alla leið.
Gangi ykkur vel kveðja Eydís
Eydís (IP-tala skráð) 15.6.2007 kl. 00:06
Sæl Eydís, takk fyrir að pára hér athugasemd. Ég hef verið forvitin hvernig GBS sjúklingar eru eftir svona langan tíma. Ef þú hefur tíma og áhuga þá þætti mér vænt um að fá línur frá þér, þú skrifað á netfangið tofraljos att tofraljos. com
Helga Auðunsdóttir, 15.6.2007 kl. 02:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.