10.5.2007 | 22:11
Nokkuð fyrirséð frændi..
Ég spáði því að við myndum lenda í 16 sæti í undankeppninni og eftir á að hyggja þá tel ég að kannski hafi ég verið full bjartsýnn þar. - 18. sæti
Eiki stóð sig ágætlega en hörmulegra loft- guitar og trommushow hef ég aldrei séð og verð að viðurkennna að það fór um mig nettur aumingjahrollur þegar ég sá taktana.
Gengur betur næst, eða þarnæst, eða þarþar næst eða þarþarþarnæst eða þarþarþarþarnæst... eða síðar.
Ísland komst ekki í úrslit Eurovision | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lýst ekki vel á það að fá dómara aftur en tel þó mikilvægt að henda núverandi kerfi og breyta þessu algjörlega. T.d. hafa keppnina í þremur þrepum: Fyrst innanlands, svo svæðiskeppni (Evrópu skipt í 3-4 hluta) og svo lokakeppni með u.þ.b. 15 lög (4-5 frá hverju svæði). Svæðiskeppnirnar yrðu þá eingöngu sýndar í þeim löndum sem eru innan þess og lokakeppnin yrði sú eina sem öll löndin fylgjast með. Breytingar eru mikilvægar á næstu árum svo að austurlandaþjóðirnar nauðgi þessu ekki ár eftir ár.
Geiri (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 22:35
Já þetta er ekki galnari hugmynd en hver önnur...
Þorsteinn Gunnarsson, 11.5.2007 kl. 01:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.