Leita í fréttum mbl.is

Á Vespu á hraðbraut í Portúgal

Lenti í því í tvígang(með nokkurra ára millibili) í Portúgal að taka vitlausa beygju á leið einni og lenda inná hraðbraut á Vespu. Þessi farartæki komast í rétt rúmlega 100 niður brekkur og eru bönnuð á hraðbrautunum.

Nú í þessi tilfelli vorum við hjónin stoppuð af lögreglu sem útskýrði fyrir okkur á ensku að þetta væri sko rúmlega bannað og við yrðum að skilja hjólið eftir þarna útá kanti en þeir skyldu skutla okkur inn í bæinn, en við áttum örfáa kílómetra eftir "til byggða". Ég tók fram við Helgu að hún mætti ekki undir nokkrum kringumstæðum tala orð í ensku á meðan löggan læsi okkur pistilinn og spjallaði ég við kappann á íslensku og var hinn glaðlegasti.. Á endanum gafst kauði upp á skilningsleysi okkar hjóna og tilkynnti okkur að við mættum fara á hjólinu heim en ALDREI aftur á hraðbraut á Vespunni.

Thank you very much officer... you are so kind. We won't... we promice... Have a nice day. Hmm...


mbl.is Á hraðbraut í hjólastólnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorleifur Ágústsson

Svo er ég að tala um afa gamla á skódanum.......hvað fer vespan hratt með þig upp brekku?

Þorleifur Ágústsson, 9.5.2007 kl. 14:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
er áhugamaður um réttláta refsingu borgaranna  fyrir þá sök eina að vera til...
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband