9.5.2007 | 11:09
Sorglegt dæmi um fyrringuna
Maður getur sem betur fer ekki sett sig í spor þessara 16 ára gömlu stelpna sem virðast vera gjörsamlega siðblindar... En ósjálfrátt fer maður að hugsa um hvað valdi... er sinnuleysi vegna ofbeldiskvikmynda- og tölvuleikja um að kenna... held ekki... kann að hafa einhver áhrif... en það hlýtur annað og meira að þurfa til... Skelfilegt.
Dæmdar í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða vinkonu sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 203350
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Lagði á flótta eftir árekstur og grunaður um ölvun
- Tíu bækur tilnefndar til Hagþenkis
- Boðar ekki fund og verkföll fram undan að óbreyttu
- Gjöldum dembt á í blindni
- Þörf á fleiri læknum
- Skriður kominn á viðræðurnar
- Heimilisbrauð helmingi ódýrara í Prís en Bónus
- Mál skipverjanna fellt niður og rannsókn hætt
- Nýtt erfðakort eykur skilning á heilsu og frjósemi
- Arna McClure mun enn sæta rannsókn
Viðskipti
- Uppfærslan hafi mikla þýðingu
- Hafa lokið 4 milljarða fjármögnun
- Tilnefna í stjórn Kaldvíkur
- Sóttu 123 milljónir í fyrstu lotu
- Mikil áhætta að vera í forsvari fyrir fjármálafyrirtæki
- Þreifingar í gangi á milli Mýflugs og Norlandair
- Ölgerðin kaupir Gæðabakstur
- Skortsala mikilvæg fyrir verðmyndun
- Inga Sæland fyrir og eftir ráðherrastólinn
- Grallarar á bak við tilboðið
Athugasemdir
Á Íslandi hefðu þessar bandóðu stúlkur ekki fengið nokkurn dóm, heldur hefði þeim verið komið fyrir hjá siðblyndum félagsmálayfirvöldum, sem svo hefðu komið þeim fyrir á einhverju heimili og þaðan hefðu þær svo strokið og haldið áfram að fremja ódæðisverk. Tala bara vegna heimskulegrar reynslu hér á landi, þar sem má ekki stugga við unglingum hverja glæpi sem þau fremja.
Stefán
Stefán (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 11:20
þetta er hræðilegt og allt of algengt síðustu ár að börn myrði börn.
Jóna Á. Gísladóttir, 9.5.2007 kl. 12:34
Ég hef alltaf haldið því fram að gelgjur séu mesta ógnin gegn frjálsum samfélögum, ef þær ætla sér eitthvað þá kemur ekkert í veg fyrir það! Svo setja þær bara stút á munninn, setja upp sakleysissvip og sjá ekki eftir neinu.
Geiri (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 19:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.