Leita í fréttum mbl.is

Undarlegt hvað þetta ferjuhneyksli hefur farið hljótt í undanfara kosninga

Það er gott að ríkisendurskoðun hefur ákveðið að skoða þetta hneykslismál, en fyrir þá sem ekki kannast við málið var keyptur, sem ferja fyrir Grímseyjinga, gjörónýtur kláfur af einhverjum braskara fyrir litlar 100 millur þrátt fyrir mótmæli eyjaskeggja um kaup á svo gömlum dalli. Síðan hefur verið skorrið og soðið til skiptis fyrir einhvern hálfan milljarð eða svo í Skipasmíðastöðinni í Hafnarfirði og enn sér ekki fyrir endann á bullinu.

Og það sem meira er að þó menn fengju einhver hundruð milljóna til viðbótar til að klára verkið... er þetta og verður... gamall og hálfónýtur kláfur.

Já það er gott að vera stjórnmálamaður á Íslandi. Sem slíkur þarftu ALDREI AÐ BERA ÁBYRGÐ.

HÉR ER LINKUR Á FÆRSLU KRISTJÁNS MÖLLLER UM MÁLIÐ


mbl.is Skoðar kostnað við ferjuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
er áhugamaður um réttláta refsingu borgaranna  fyrir þá sök eina að vera til...
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband