9.5.2007 | 00:56
Partý á Siglufirði
Hvernig hagar ungdómurinn sér eiginlega í dag... Þetta var ekki svona þegar ég var...
Ég man eftir smá gleðskap á Sigló þegar ég var yngri, Þetta var nú reyndar fyrir tíma internets og gemmsa... en einhver ógæfuhjónin höfðu skroppið til Spánar og eftirlátið ungviðinu íbúðina í einar 3 vikur. Nú ég man að einhver gestanna breytti pelsi húsmóðurinnar, sem skiljanlega hafði skilið hann eftir, í mittisjakka og fór sú aðgerð fram með skærum eigandans. Reyndar týndist jakkinn á ballinu en hvað um það.
Um nóttina var svo útbúin ommeletta á eldavélinn sjálfri þar sem sá elshússkápur sem opnaður var reyndist ekki innihalda pönnu. Seinna um nóttina fannst einum viðstaddra síðan algerlega brilliant hugmynd að mála einn strákinn sem lá áfengisdauða í stofusófanum. Var fundin til rauð olíumálning í bílskúrnum og kappinn kústaður að aftanverðu, bæði á baki og fótum... því enginn nennti að snúa honum...
Sátu menn svo og skemmtu sér við að hlægja að kappanum er hann vaknaði helþunnur og settist upp... og hélt að hann sæti í einhverju klístri svo hann færði sig stöðugt og stimplaði því Chesterfield-inn eins og hann lagði sig.
Mig minnir að ég hafi ekki verið í þessu partýi.
Heimili Annie Lennox lagt í rúst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Verkföllum lækna aflýst
- 77 ár á milli þess elsta og yngsta
- Myndir: Innrauðar rásir sýna hreyfingu hraunsins
- Áttar sig ekki á ummælum Sigurðar Inga
- Vantar leiðbeiningar um rafgeyma
- Nýtt rafmagnsmastur reist
- Var kettinum Diegó rænt?
- Sá vegur er bæði háll og myrkur
- Við höldum áfram þangað til við erum búin
- Meta tjón á tækjum í Mývatnssveit
Erlent
- Seljið þið bíla?
- Skutu 250 eldflaugum á Ísrael
- Rússar ráða jemenska skæruliða til sín
- Munu elta skipið ef það siglir af stað
- Sex drepnir í skotárás á bar
- Dæmdur fyrir að koma sér hjá herskyldu með ofáti
- Fundu 41 lík sem notuð voru til hugleiðslu
- Ása Ellerup flutt út og ætlar að selja húsið
- Hulda saksóknari: Tökum þetta ekki til greina
- Óþekktir drónar sáust yfir breskum herflugvöllum
Fólk
- Sóli seldi upp á 37 sýningar
- Úr trymbli í Trump
- Stjórnendur kvikmyndahátíða funda í Hveragerði
- Íbúar Basel samþykkja fjármögnun Eurovision
- Skiptir aftur um kyn
- Fyrsta stiklan úr Vigdísi
- Gert á kostnað brostinna hjarta
- Harry alltaf einn á ferð
- Diddy óskar eftir að losna í þriðja sinn
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
Íþróttir
- Dagur Dan og félagar í úrslit Austurdeildarinnar
- KR bætir enn við
- Napolí endurheimti toppsætið
- FH-ingar styrkja sig
- Enn einn uppaldi heim í KR
- Lið Arnórs vann Íslendingaslaginn
- Lið Freys í miklum vandræðum
- Madrídingar nálgast Börsunga
- Skoraði ellefu mörk í Evrópuleik
- Tíu íslensk mörk í sigri meistaranna
Viðskipti
- Blackbox Pizzeria lokað
- Fréttaskýring: Kanada verði land tækifæranna
- Þarf fólk að kaupa sér hraðbanka?
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
Athugasemdir
Hefði verið til í að vera í þessu partýi með þér............. ef við værum jafn gamlir.
Tómas Þóroddsson, 9.5.2007 kl. 01:06
Það er nú óþarfi að vera að nudda mér uppúr því þótt ég sé yngri í árinu
Þorsteinn Gunnarsson, 9.5.2007 kl. 01:23
Já, já. Ég veit hvaðan þú heyrðir af þessu partýi en þú varst ekki þar. Ég hélt þetta partý og vil koma með smá leiðréttingu. Foreldrar mínir eru ekkert ógæfufólk en þau fóru í tjaldútilegu þessa helgi en ekki til spánar. Þetta var sparikápan hennar mömmu en ekki pels. Þá var ekki notuð rauð olíumálning heldur hvít innimálning. Ekki var heldur Chesterfield heldur gamalt sófasett og sat hann í einum stólnum.
Víbekka Arnardóttir (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 09:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.