8.5.2007 | 23:57
Ekki byrja með upphróp um boð og bönn...
Það vona ég að þetta verði ekki til þess að einhver múgæsing verði og allir fari að tala um að banna öll trampólín og svo videre... Svona slys geta gerst en sem betur fer eru þau sjaldgæf. Pössum okkur því að fara ekki framúr okkur...
Drengur lést í trampólínslysi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 203306
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Vörn gegn tollum Trumps?
- Ingólfur Jónsson frá Prestbakka og nútíma jól
- Forseti USA heldur tæpur.
- Jóladagshugvekja í allri helgislepjunni.
- Fæðingardagur frelsarans er 25. desember. Jafnvel þeir sem ekki eru kristnir eða efast hafa gott af því að hugleiða hans friðarboðskap að minnsta kosti einu sinni á ári - þann dag
Athugasemdir
Sammála, fólk er í eðli sínu hrætt við nýjungar, þar af leiðandi fer fólk í smá panik þegar svona óvenjulega hörmuleg slys eiga sér stað. Tölfræðilega séð eru meiri líkur á að lenda í alvarlegu slysi, jafnvel dauðsfalli, á reiðhjóli, þrátt fyrir viðeigandi öryggisbúnað. En við erum svo vön hættunni sem fylgir því að við kippum okkur vart við fréttir af því tagi, nema það væri þá hérlendis. Svo lengi sem að einhver sé að fylgjast með krökkunum á trampolíninu ætti allt að vera í lagi, það hefði mátt koma í veg fyrir þetta slys, sorglegt.
Gunnsteinn Þórisson, 9.5.2007 kl. 00:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.