8.5.2007 | 18:32
Ýmir... skrásett vörumerki
Alveg er það makalaust að mér skyldi ekki detta það í hug að skrásetja vörumerki Ýmir. Ýmir drekkur mjólk, er að vísu jafnvígur á kjöt og bein... og reyndar hefur hann þyngst talsvert...orðinn 44 kíló og heldur enn að hann sé kjölturakki... er meira en til í að láta klappa sér og reyndar orðinn svo latur að hann nennir ekki að klóra sér sjálfur... enda því skyldi hundur standa í því þegar hann á mann sem gerir það fyrir hann?
Ýmir er að vísu ekki hvítur en það er minnsta mál að láta aflita hann(enda vanir menn á Selfossi) Ætti kannski að skreppa með henn heltanaðan og aflitaðan til hormottanna í germaníu og athuga hvers virði hann væri þeim. - Nei held ég hafi hann bara eins og hann er... enda elskaður og seint metinn til fjár
Eru stjórnendur garðsins farnir að leggja á ráðin um hvernig þeir geti skilið á milli dýrsins sjálfs og vörumerkisins Knúts, sem garðurinn skrásetti. Þýskur markaðssérfræðingur sem CNN ræddi við sagðist telja markaðsvirði bjarnarhúnsins um 15 milljónir dollara.
Knútur er ekki lengur krútt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Vill að flokksþingi verði flýtt
- Bjóða út endurgerð á hluta Vatnsstígs
- Snæfellsjökull getur gosið
- Mjög þungt hljóð í fólki
- Drógu lærdóm af síðasta gosi
- Virðing sé stofnuð af starfsmönnum
- Vín beint úr vatnskrönum
- Mikið um hálkuslys og alvarleg brot
- Íslendingar ekki duglegir að fara í inflúensubólusetningar
- Kölluð út á mesta forgangi
Erlent
- Ég á 10-15 vini sem eru búnir að missa allt
- Mun loka landamærunum
- Myndskeið: Heimili Parísar Hilton brunnið til kaldra kola
- Vilja reisa fleiri loftvarnabyrgi
- Fáránleg vegferð Trumps sýni mikilvægi Grænlands
- 22 handteknir og rannsókn á upptökum hafin
- Dæmd fyrir svívirðilegt brot
- Flugritar hættu að virka mínútum fyrir slysið
- Óskar föður sínum dauða í fangelsi
- Kallar eftir rannsókn á vatnsleysi
Athugasemdir
ég hef sagt þér það áður en segi það aftur; rosalega flottur hundur sem þú átt þarna. Haltu áfram að stjana við hann.
Jóna Á. Gísladóttir, 8.5.2007 kl. 20:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.