8.5.2007 | 17:51
Af bílstjórum...
Þar sem ég var lengi í bílabraski eignaðist ég alltaf annað veifið hjól, þó ég væri löngu hættur eiginlegri mótorhjólaeign. Eg varð mjög hissa á því þegar ég var að rúntá á þessum hjólum, þá kominn á fertugsaldurinn, hve margir bílstjórar virtust af ásetningi svína á manni. Hvað olli þessu veit ég ekki en því miður var þetta raunin.
Kannski var þetta líka svona í gamladaga en allavega var maður á þeim tíma sjaldnast á löglegurm hraða og tók þessu því sem hverju öðru hundsbiti..
Bílstjórar virðast því miður oft á tíðum gera í því að aka í veg fyrir mótorhjólamenn, kannski að þeir haldi að þeir séu að veita þeim einhverja áminningu en geri sér ekki grein fyrir því hversu hættulegt þetta er. - Ég er ekki að gefa það í skyn að um slíkt hafi verið að ræða í þessu tilfelli og í það minnsta vona ég að svo hafi ekki verið.
Óska þeim slasaða góðs bata.
Sofandi í öndunarvél | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er fyrrum mótorhjólamaður, eða óvirkur eins og ég kalla það. Á mínum hjólaárum varð ég oft áþreifanlega var við þetta og eftir að hafa skoðað málið frá eins mörgum hliðum og mér var unnt, komst ég að þeirri niðurstöðu að bílstjórar almennt gera sér enga grein fyrir fjarlægðunum sakir stærðarmunsins, burtséð frá því á hvaða hraða hjólið sé. Fólk er orðið vant fjarlægðarmælingum í huganum þegar það sér bíl en þetta form ruglast þegar hluturinn er minni um sig en venjulegur fólksbíll.
Á sama hátt er fólk haldið þeirri firru að stórir bílar eigi eitthvað betra með að hemla en fólksbílar, sé þetta því miður of oft gerast að fólksbílar eru að smeygja sér framfyrir full lestaðan Trailer og verða fúlir ef þeir frá stóru flautuna í bakið.
Sigurpáll Björnsson, 8.5.2007 kl. 19:58
Já ég var ekki að tala um þessa sem gera þetta óvart heldur hinar sem horfa svo á þig með fyrirlitnagarsvip þegar þú naumlega bjargar þér frá árekstri. En þeir sem ekki getað reiknað út fjarlægð hjóls sakir stærðarmuns hljóta þá að aka reglulega niður fólk á gangbrautum. Sko auðvitað ókum við oft og ökum of hratt á hjólunum og eins er algengt að spyrnt sé(mikil hröðun) þrátt fyrir að endahraðinn verði ekkert endilega mikilll... enda hjólin snögg í löglegan hámarkshraða og það ruglar bílstjóra oft.. En svo eru það hinir... Held reyndar að það séu bældir kallar sem aldrei hafa látið leynda drauminn rætast:-)
Þorsteinn Gunnarsson, 8.5.2007 kl. 21:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.