Leita í fréttum mbl.is

Á hvaða lyfjum eru blaðamenn á mbl.is?

Háskólanemi í New Hampshire í Bandaríkjunum skaut herbergisfélaga sinn og særði og framdi síðan sjálfsvíg í dag... Þegar lögregla kom á vettvang og reyndi að komast inn í íbúð mannanna hleypti sá látni af einu skoti og var látinn þegar lögregla komst inn.

Var hann kannski bara látinn í friði?

Hverslags endemis heimska er þetta? Ok.. þetta er jú netmiðill en fyrr má nú aldeilis slá af kröfunum.. 

Er ekki lágmarkskrafa að blaðamenn séu í það minnsta mellufærir á sínu móðurmáli? 


mbl.is Háskólanemi skaut herbergisfélaga sinn og framdi sjálfsvíg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Þórðarson

 Já þessi er bara nokkuð sterkur. Þeir hafa húmor þessir á moggablogginu. Þetta er ekki ósvipað því að drepast lifandi.

Ólafur Þórðarson, 5.5.2007 kl. 00:16

2 identicon

 Kannski eru þeir bara búnir að horfa á of mikið af hrollvekjum.

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 5.5.2007 kl. 01:13

3 Smámynd: Benedikt Halldórsson

...kannski eru dæmi um að fyrst hafi einhver skotið sig fyrst í fótinn og síðan...

Benedikt Halldórsson, 5.5.2007 kl. 09:45

4 identicon

Þetta er alltaf svona um helgar á Mbl ... allir með viti í fríi og þá leika hálfvitarnir lausum hala ...

Jón Garðar (IP-tala skráð) 5.5.2007 kl. 10:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
er áhugamaður um réttláta refsingu borgaranna  fyrir þá sök eina að vera til...
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband