Leita í fréttum mbl.is

Hvað varð um frjálsa álagningu?

Neytendasamtökin ítreka kröfu sína til þeirra, sem reka söluturna sem ekki hafa lækkað verð í samræmi við lækkun á virðisaukaskatti og vörugjaldi, að gera það án tafar. Að öðrum kosti hvetji Neytendasamtökin skattayfirvöld að skoða skattskil þessara verslana og ekki verði hjá því komist að íhuga hvar pottur sé brotinn þegar svo stór hluti sjoppueigenda telji þetta mikla lækkun á virðisaukaskatti ekki koma rekstri sínum við.

Hvernig er hægt að krefjast þess af Neytendasamtökunum að menn lækki vöru ef þeir ekki kæra sig um það? Ég hélt að það væri frjáls álgning og þaraf leiðandi réðu þessir söluðilar því einfaldlega hvort þeir lækkuðu eða ekki. Skil ekki þetta hótunardæmi... Hverju skyldi nú skatturinn koma til leiðar... að Jóhannes fái vitneskju um það að ein og ein sjoppa hafai ekki lækkað og hvað þá?

Á að hóta íkveikju næst?


mbl.is Hvetja skattayfirvöld til að skoða skattskil söluturna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sjoppueigendur sjá ekki ástæðu til að lækka vöruverðið um lækkun skatts sem þeir hafa hingað til ekki greitt. Snýst ekki málið bara um það?

kristinn (IP-tala skráð) 30.4.2007 kl. 12:13

2 Smámynd: Þorsteinn Gunnarsson

Silly me... hélt að það væri nóg af sjoppum og þaraf leiðandi næg samkeppni... Skil bara ekki rökin... annað hvort virkar markaðslögmálið eða ekki... og þar sem yfirvöld vilja láta markaðinn ráða og verðlagning er frjáls... þá verða menn bara annað hvort að versla við aðra sjoppu eða kjósa með fótunum og sleppa viðskiptunum. Það er mín skoðum. Það gengur ekki að gefa álagningu frjálsa og ætla síðan að miðstýra henni. Að ekki sé talað um að hóta reksraraðilum skattrannsókn ef verðið er ekki einhverjum aðila hugnanlegt.

Þorsteinn Gunnarsson, 30.4.2007 kl. 13:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
er áhugamaður um réttláta refsingu borgaranna  fyrir þá sök eina að vera til...
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband