30.4.2007 | 11:01
Sælureiturinn Legoland
Sorglegt slys í annars sannkölluðum sælureit.
Einn af allra skemmtilegustu dögum sem ég hef átt, sem fullorðinn, var dagurinn sem við hjónin fórum með, þá 9 ára, strákinn okkar(og reyndar strákana okkar báða) i Lególand. Þarna áttum við yndislegan dag þar sem maður gekk í barndóm og naut lífsins. Sá stutti varð að vísu ógurlega hræddur, einmitt í rússibananum, þó allt gengi þar samt að óskum.
Eftir að hafa komið hugrekkinu aftur á sínn stað, nánast grétum við úr hlátri af myndunum sem teknar voru af honum. Auðvitað var ekki fallegt að hlægja að hræðslu hans en svipurinn á honum var bara svo rosalegur, en samt svo krúttlegur, að annað var ekki hægt. Hann var reyndar óskaplega ánægður með að hafa þorað... enda hælt á hvert reipi fyrir kjarkinn.
Foreldrarnir báru hinsvegar við plássleysi, enda undirritaður minnugur eigin ferðar í rússibana í Tívolí. En til allrar lukku voru engar myndir teknar þar.
Lést í rússibanaslysi í Legolandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Evran er aukaatriði
- Biskupar og prestar skilja ekki það sem Trump gerir fyrir konur
- Dagskrá Lífspekifélagsins 24. og 25. janúar: Kyrrðarbænin með tónlist Centering Prayer og Egill í Englandi og samanburður á Brunnanburh ljóðinu og Höfuðlausn
- Stefna ríkisstjórnarinnar er að sundra þjóðinni
- Byrlunar- og símamálið: blaðamenn láta veika konu eina um sök
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.