26.4.2007 | 14:59
Hver samdi þetta eiginlega?
"...Þá er í lögunum nýtt ákvæði sem segir að lögregla skuli banna byrjanda sem hefur bráðabirgðaökuskírteini að aka hafi hann fengið fjóra eða fleiri punkta samkvæmt punktakerfi vegna umferðarlagabrota. Þessu banni má þó aðeins beita einu sinni á gildistíma bráðabirgðaökuskírteinis. Akstursbannið gildir þar til byrjandinn hefur sótt námskeið og tekið ökupróf að nýju."
Bíddu er ekki verið að tala um sviftingu bráðabirgðaskírteinis hérna? Miskil ég þetta eitthvað? Eða er þetta bara gamla hefðin að flækja einfalda hluti?
"...Annað nýmæli laganna er að þegar um stórfelldan eða ítrekaðan ölvunarakstur, hraðakstur eða akstur án ökuréttinda er að ræða má gera ökutæki upptækt sem notað var við brotið nema það sé í eigu annars manns sem ekki er við brotið riðinn. Við sömu aðstæður má gera upptækt ökutæki þess sem hefur framið tilgreind brot enda þótt það ökutæki hafi ekki verið notað þegar brot var framið.
Það fer semsagt að vera venja fremur en undantekning að þessir yngri allavega verði með bílana á nafni forledra sinna til að koma í veg fyrir upptöku. Er þetta ekki eitthvað se verður að hugsa aðeins betur?
Viðurlög við umferðarlagabrotum hert | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- SZA kemur fram með Kendrick á Ofurskálinni
- Fordæmdi hegðun barnsföður síns
- Stórstjörnur gerðu allt vitlaust á samfélagsmiðlum
- Gascón skráði nafn sitt á spjöld sögubókanna
- Emilia Pérez með flestar tilnefningar
- Snerting ekki tilnefnd til Óskarsverðlauna
- Íslensk amma slær í gegn á TikTok
- Frægur skartgripahönnuður látinn eftir hræðilegt skíðaslys
- Harry fær tvo milljarða í bætur
- Uppselt á úrslitakvöld Söngvakeppninnar
Nýjustu færslurnar
- Sýnt hvernig hægt er að láta gervitungl og aðra tækni, líkja eftir því að gerð hefði verið árás af geimverum á Jörðina. Síðan eyðilögðu árásar menn þá staði sem þurfa þótti til að ná yfirráðum yfir heiminum.
- "Í augnabliks geðveiki"
- Tískuvika í París : AMI kveður við annann tón
- Pæling
- Frostrós, Togga Töff, I.S. Ástvaldsdóttir & dass af spillingu ...
Athugasemdir
Einnig verður að fylgja þessum lögum skilgreining á orðinu (ítrekaður) er það tvö skipti eða þrjú eða fleiri. Það verður að vera alveg skýr rammi utan um svona lög ef að þau eiga að fúnkera rétt.
Stefán Kjartansson (IP-tala skráð) 26.4.2007 kl. 20:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.