25.4.2007 | 22:07
Bíddu sendi hann ekki fjölmiðlum manifesto til útskýringar?
En lögreglan sagði rannsókn málsins enn ekki hafa leitt í ljós neinar vísbendingar um hvers vegna morðinginn, Seung-Hui Cho, lét til skarar skríða gegn samnemendum sínum.
Mig minnti endilega að kappinn hefði útskýrt þetta í máli og myndum. Þurfa amerískir fjöldamorðingjar orðið að halda málþing fyrirfram svo lögregluna gruni hvað valdi eða?
Fjöldamorðinginn skaut rúmlega 170 skotum á níu mínútum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æ, þetta er svo hrikalega Amerískt, þeir eru örugglega á hundraðogfimmtíu núna sápuhandritahöfundarnir þar vestra til að bæta í pyngjuna hjá sér í Hollívúdd.
Sigurpáll Björnsson, 25.4.2007 kl. 22:28
Eða kannski svona illa styttar þýðingar á erlendum fréttum koma bara á mbl.is?
Hér er kvartað undan annarri þýðingu/samantekt á mbl.is
http://esv.blog.is/blog/esv/entry/186545/
Hér er upprunalega fréttin frá Associated Press
http://news.yahoo.com/s/ap/20070426/ap_on_re_us/virginia_tech_shooting;_ylt=Aj5fiR8rsnAszwSKZ3zdJv5I2ocA
Fréttin er mun lengri en samantektin á mbl.is
En það sem er tekið saman svona:
"En lögreglan sagði rannsókn málsins enn ekki hafa leitt í ljós neinar vísbendingar um hvers vegna morðinginn, Seung-Hui Cho, lét til skarar skríða gegn samnemendum sínum.
Við höfum rætt hugsanlegar ástæður og kenningar og hvaðeina, en við höfum engar vísbendingar um neitt, sagði talsmaður lögreglunnar."
Er upprunalega svona:
"State Police Superintendent Col. W. Steven Flaherty, who is overseeing the investigative team looking at the shootings, said police have been unable to answer the case's most vexing questions: Why the spree began at the West Ambler Johnston dormitory, and why 18-year-old freshman Emily Hilscher was the first victim.
"We talk about possible motives and theories and whatnot, but we don't have any evidence to suggest anything," Flaherty said."
Þannig að sá sem þýðir og tekur saman fréttina breytir tveimur afmörkuðum ósvöruðum spurningum um af hverju hann byrjaði á þessari heimavist og af hverju hann skaut Emily Hilscher fyrst, í neinar vísbendingar um hvers vegna hann lét til skarar skríða. Sem síðan vekur upp þessi blogg um steikar fréttir frá USA.
Hið rétta er að steikingin fór fram hérna heima á Íslandi.
Björn Einarsson (IP-tala skráð) 26.4.2007 kl. 08:14
@Sigurpáll - Já eflaust á eftir að gera einhverjar kvikmyndir um þetta eins og allt sem miður fer í ameríkuhreppi.
@Björn - Ég átti nú svo sem von á því að þetta hefði eitthvað misfarist í meðförunum og reit þessa athugasemd þessvegna. Auðvitað er svona netmiðill eins og mbl.is hálfgerð "hraðfréttastofa" en mér finnst oft að menn mættu aðeins vanda sig og frekar doka þá mínútunni lengur með birtingarnar. Það eru alltof oft hláleg mistök gerð en annars hefðum við kannski ekkert til að blogga um
@Andri - Já ég efast ekki um að þeir hafa í það minnsta leitt hugan að einhverjum slíkum tengslum
Þorsteinn Gunnarsson, 26.4.2007 kl. 11:36
Maðurinn sem varð 32 að bana í Virginia Tech háskólanum í Bandaríkjunum hleypti af rúmlega 170 skotum og myrti 30 manns áður en hann svipti sig lífi.
Er ég svona slæmur í stærðfræði eða ganga þessar tölur ekki upp?
Steini (IP-tala skráð) 26.4.2007 kl. 14:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.