23.4.2007 | 00:14
Svínahirðirinn og barnapían
Ég get svarið það að fjölmiðlar eru að verða búnir að eyðileggja fyrir mér ánægjuna af því að horfa á þessa tvo leikara, ásamt kannski Mr. & Mrs. Smith. Maður er búinn að lesa tæplega hundrað fréttir af því að Clooney hafi átt svín að gæludýri og síðan eru það barnapíusögurnar af Brad sem eru litlu færri.
Nú er ég hættur að lesa slúðrið um þessa tvo. Segi kannski ekki að ég splæsi ekki öðru auganu ef kemur mynd af Frú Pitt. En þar dreg ég mörkin.
Fargo, Blood Simple, Raising Arizona voru mínar myndir mynd en ég fílaði aldrei The Big Lebowski, Ladykillers og það eina sem var varið í O Brother Where Art Thou, er lagið fína úr þeirri mynd.
Clooney og Pitt í næstu mynd Coen bræðra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Fyrrum heimili Matthew Perry brann til kaldra kola
- Gamlar myndir kynda undir systkinastríð
- Skellti sér í spandexgallann 40 árum eftir frumsýningu
- Sökuð um lygar af fjölskyldu og vinum
- Laufey þakklát slökkviliðsmönnum
- Fer fögrum orðum um eiginkonuna
- Skilja eftir 17 ára hjónaband
- Það hefði örugglega verið minn banabiti
Nýjustu færslurnar
- Munu heilbrigðisstarfsmenn stíga fram (á aldrei von á kennurum, sem sýnir aumingjagang stéttarinnar)
- Róm þá, Ísland nú?
- Hvað eru landsmenn og þeirra fyrirtæki að kalla á mikla RAFMAGNS-ORKU í dag og hver mun verða þörfin inn í framtíðina?
- Heimsbyggð á leið í þrot.
- Pólitískt mjög dýr fórnarkostnaður Framsóknar við borgarstjórastól Einars
Athugasemdir
Það er erfitt að splæsa ekki báðum augum og reyndar öllum aflögufærum skilningarvitum þegar frú Pitt á í hlut. Hef sagt þetta áður; eina konan sem hefur náð að gera mig foxilla út í sig vegna þess hversu óleyfilega falleg og skjúsmí, getnaðarleg hún er.
Jóna Á. Gísladóttir, 23.4.2007 kl. 00:32
Já hún er ein af þessum mærum sem bera ábyrgð á hækkuðum blóðþrýstingi í hinum vestræna heimi.
Þorsteinn Gunnarsson, 23.4.2007 kl. 00:42
Hvernig er ekki! hægt að fíla "Big Lebowsky" það er þeirra langbesta mynd P.s þú þarft ekki að lesa neitt sem vekur ekki áhuga þinn :/
Brjánsi, 23.4.2007 kl. 04:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.