Leita í fréttum mbl.is

Hva... eru Makkarnir ekki öruggir?

macintoshSamkvæmt: Vísi.is, 22. apríl. 2007

"Fjórða öryggisuppfærsla Apple á árinu"

"Apple sendi frá sér stóra öryggisuppfærslu á fimmtud. fyrir notendur Mac OS X. Uppfærslan á að laga 25 öryggisgalla í stýrikerfinu. Mikilvægustu gallarnir sem var verið að laga gætu gefið tölvuþrjótum full yfirráð yfir tölvunni.

Þetta er fjórða uppfærsla Apple á þessu ári. Í mars sendu tölvuframleiðandinn frá sér uppfærslu til að laga 45 veikleika í stýrikerfinu. Á fyrstu fjórum mánuðum síðasta árs höfðu þeir aðeins sent frá sér tvær uppfærslur."

Samkvæmt þessu makkagengi er ekki hægt að koma neinum pöddum fyrir í þessum tölvum og eigendur þeirra endalaust að gera grín að okkur PC mönnum fyrir allar uppfærslurnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
er áhugamaður um réttláta refsingu borgaranna  fyrir þá sök eina að vera til...
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband