21.4.2007 | 21:47
Hvern andskotann gerðum við af okkur í gær?
Þegar ég var 17 ára skruppum við nokkrir félgar á Akureyri, sem oftar í sollinn í Reykjavík. Þetta var um mánaðarmótin apríl-maí og við allir frekar félitlir svo ákveðið var að tjalda bara í Lagardalnum. Svo var skroppið í Stapann á föstudagskveldinu, man að Júdas spilaði... og Keflvíkingunum aðeins strítt.
Þegar við síðan rumskuðum við mannaferðir, hálfþunnir á laugardagsmorgninum og litum út, skildum við ekkert í því að verið var að mynda okkur í bak og fyrir. Spurðu ljósmundararnir okkar hvaðan við værum og hverra erinda við værum í borginni. Þeim var svarað stuttlega. Fóru menn síðan móralskir að raða saman atburðum næturinnar, en töldum okkur hafa verið þokkalega til friðs, svona á okkar mælikvarða allavega. Skildum ekkert.
Það var svo ekki fyrr en við flettum blöðunum að við áttuðum okkur á því að við höfðum verið fyrstu gestir ársins á tjaldstæðinu. - Ótrúlegt hvað slæm samviska getur komið í veg fyrir aukinn frama í fjölmiðlum... og skárri myndir.
![]() |
Tjaldað í austurborginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Nýjustu færslurnar
- Straumlaust
- frh. Veiran eða bóluefnin sem voru banvæn?
- Er það veiran eða bóluefnið sem er banvænt?
- Alls ekki fækka sýslumanns embættum. Að einhver fái alræðisvald er ekki æskilegt. Allir sýslumenn hafi sama vald. Sýslumaðurinn sjálfur verði nokkuð frjáls, leyti hvað sé gáfulegt, hugsa, skoða, hafa yfirsýn yfir landið allt, til að læra.
- Aðferðin að hræða
Athugasemdir
Það má nú alveg lesa á milli línanna að þið hafið verið að snapa fæting, efna til slagsmála í Stapanu, er það ekki? ;c) En slæmt að hafa ekki nýtt betur þessar 15 mínútur af frægð sem ykkur stóð til boða...hehehe...
Jón Þór Bjarnason, 21.4.2007 kl. 22:22
Það var sko ekki ég sem byrjaði...
Þorsteinn Gunnarsson, 21.4.2007 kl. 22:25
Slæm samviska og maður sér skrattann í hverju horni ekki satt
Jóna Á. Gísladóttir, 21.4.2007 kl. 23:41
Öss.....
Rúnar Haukur Ingimarsson, 22.4.2007 kl. 23:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.