20.4.2007 | 10:06
Hvern þarf að skjóta í USA?
Hvern skyldi þurfa að skjóta í ameríkuhreppi svo ráðamenn þar fari að hyggja að þessum 200.000.000 skotvopna sem sögð eru á lausu í landinu?
Aðgerðir gegn skotvopnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Össur telur erindi Pírata í stjórnmálum lokið
- Reykjavík tefur uppbyggingu
- Bjarni: Bankarnir ekki í takt við samfélagið
- Rockville borholan tekin í notkun á nýju ári
- Hættumat lækkað í Grindavík
- Illa þefjandi tuska Íslandsbanka
- Verið að eyðileggja framtíðina
- Miklir möguleikar til úrbóta
- Tveir grunaðir um stórfellt fíkniefnalagabrot
- Opna aftur um leið og þau geta
Erlent
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
Fólk
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
Athugasemdir
Nú hefur verið skotið á forseta þar oftar en einu sinni, frábært hvernig þeir standa við hugsjónir sínar um frelsi sama hvern er skotið á. Byssur eru langt frá því að vera með aðalvandamálum landsins. Það væri hægt að bjarga margfalt fleiri mannslífum með því að banna aðra hluti, t.d. einkabílinn. Að sumir misnoti frelsi sitt er ekki réttlæting fyrir því að skerða frelsi allra í nafni öryggis eða heilsu. Sama hvort við séum að tala um byssur, bíla, McDonalds eða E-pillur. Af hverju að taka þetta í hænuskrefum? Af hverju horfa á forsjárhyggjuna stækka á milli ára? Fórnum bara strax frelsi okkar algjörlega og setjum á lögregluríki í nafni öryggis og heilsu, virðist vera hægt að afsaka allt með þessum tveimur hugsjónum.
Við Íslendingar erum fljótir að drulla yfir lög og aðgerðir kanans til varnar hryðjuverka, þá virðumst við vera mjög frjálslyndir gagnvart vondu valdagráðugu stjórnvöldum. Af hverju er staðan öfug þegar kemur að byssum? Af því við fullkomnu Íslendingar höfum sjálfir þar takmarkanir? Frelsi er eitt það mikilvægasta sem við höfum og við megum ekki fórna því fyrir betri tölfræði á sumum sviðum. Sjálfsagt að berjast gegn þeim sem sjálfir skerða frelsi af fyrra bragði. Morðingjar, nauðgarar, þjófar og fleiri. En að skerða frelsi saklausra í nafni forvarnar er viðbjóðslegt ofbeldi sem ekki er hægt að réttlæta. Frelsi einstaklingsins á að vera algjört svo lengi sem hann misnotar það ekki á kostnað annarra.
Geiri (IP-tala skráð) 20.4.2007 kl. 11:12
Nú hefur verið skotið á forseta þar oftar en einu sinni, frábært hvernig þeir standa við hugsjónir sínar um frelsi sama hvern er skotið á. Byssur eru langt frá því að vera með aðalvandamálum landsins. Það væri hægt að bjarga margfalt fleiri mannslífum með því að banna aðra hluti, t.d. einkabílinn. Að sumir misnoti frelsi sitt er ekki réttlæting fyrir því að skerða frelsi allra í nafni öryggis eða heilsu. Sama hvort við séum að tala um byssur, bíla, McDonalds eða E-pillur. Af hverju að taka þetta í hænuskrefum? Af hverju horfa á forsjárhyggjuna stækka á milli ára? Fórnum bara strax frelsi okkar algjörlega og setjum á lögregluríki í nafni öryggis og heilsu, virðist vera hægt að afsaka allt með þessum tveimur hugsjónum.
Við Íslendingar erum fljótir að drulla yfir lög og aðgerðir kanans til varnar hryðjuverka, þá virðumst við vera mjög frjálslyndir gagnvart vondu valdagráðugu stjórnvöldum. Af hverju er staðan öfug þegar kemur að byssum? Af því við fullkomnu Íslendingar höfum sjálfir þar takmarkanir? Frelsi er eitt það mikilvægasta sem við höfum og við megum ekki fórna því fyrir betri tölfræði á sumum sviðum. Sjálfsagt að berjast gegn þeim sem sjálfir skerða frelsi af fyrra bragði. Morðingjar, nauðgarar, þjófar og fleiri. En að skerða frelsi saklausra í nafni forvarnar er viðbjóðslegt ofbeldi sem ekki er hægt að réttlæta. Frelsi einstaklingsins á að vera algjört svo lengi sem hann misnotar það ekki á kostnað annarra.
Geiri (IP-tala skráð) 20.4.2007 kl. 11:13
Já þú vilt semsagt taka byssurnar af blessuðum börnunum eftir að þau hafa myrt systkini sín og skólafélaga? Auðvitað er það sjónarmið útaf fyrir sig. En frelsi fylgir ábyrgð og þar liggur hundurinn grafinn hvað varðar byssulöggjöfina í ameríkuhreppi. Þú kallar semsagt liðið sem geymir byssur og skotvopn í ólæstum hirslum heima hjá sér saklausa? Ja má ég þá frekar biðja um forvarnarofbeldið.
Þorsteinn Gunnarsson, 20.4.2007 kl. 11:27
Stór meirihluti þeirra sem eiga byssur eiga þær án þess að skaða aðra. Rétt eins og meirihluti bílaeigenda, meirihluti hnífaeigenda o.s.frv. Það er ekki réttlætanlegt að að beita 80 milljón manns frelsisskerðingu í nafni þess að koma í veg fyrir aðrar frelsisskerðingar. En já þú færð samt stig fyrir það að viðurkenna að þú sért fylgjandi ofbeldi.
Geiri (IP-tala skráð) 21.4.2007 kl. 18:41
Ef þú kallar það ofbeldi að krefjast þess að fólk hafi tekið bílpróf áður en það fer útí umferðina þá þú um það.
Ég held að þú sklijir einfaldlega ekki útá hvað frelsi gengur.
Þorsteinn Gunnarsson, 21.4.2007 kl. 18:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.