20.4.2007 | 00:05
Skyldi hún ekki þurfa að harma fleira?
Þessi sömu lögregluyfirvöld, þarna í Dimmuborgum þeirra Bandaríkjamanna, aðhöfðust ekkert þegar leitað var til þeirra vegna þessa manns, en samkvæmt fréttum hafði margsinnis verið kvartað yfir honum til þessara sömu aðila.
En auðvitað er átakanlegt fyrir aðstandendurna að þurfa að horfa uppá þetta, ekki síst svo skömmu eftir voðaverkin.
![]() |
Lögregla harmar að myndbönd morðingjans hafi verið birt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 203372
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Jens Garðar býður sig fram til varaformanns
- Spann lygavef um krabbamein
- Beint: Konudagsmessa í Vídalínskirkju
- Byggja sjötíu íbúðir fyrir námsmenn
- Aðstoðuðu slasaðan mann í Heiðmörk
- Handtekinn vegna gruns um sölu og dreifingu fíkniefna
- Engu verið breytt í rúm 40 ár
- Vara við 40 m/s hviðum þvert á vegi
- Rigning og 10-18 m/s
- Íslenskukennsla verði lögfest
Erlent
- Pútín segir Guð hafa treyst Rússum fyrir verkefninu
- Frans páfi segist vongóður
- Ríkisstarfsmenn reknir ef þeir svara ekki
- Aldrei fleiri drónar í einni árás Rússa
- Trump þrýstir á frelsi Andrews Tates
- Þjóðverjar ganga til kosninga
- Hryðjuverk íslamista að sögn Macrons
- Trump rak æðsta yfirmann bandaríska hersins
- Páfa gefið blóð
- Mæri og Raumsdalur skáka Róm
Fólk
- Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo
- Pólitíkin eins og jarðsprengjusvæði
- Vortískan sýnd í daufri skímu kertaljósa
- Aftur kominn með mömmuklippinguna
- Neitaði fjögurra ára barni um aðgang að salerninu
- Klámstjörnur sagðar hafa logið um óléttur
- Ég var mikill pönkari og alltaf með puttann á lofti
- Við erum virkilega spennt að kynna Wool á Series Mania
- Nýtt lag frá Kaleo
- Seldist upp á Noruh Jones og Bryan Adams
Íþróttir
- Tveir sterkir sigrar SR
- Vill hjálpa Rashford að finna sjálfstraustið
- Klopp hafnaði boði Slot
- Snýr aftur heim
- Skemmdarverk í Mosfellsbæ
- Fyrsti stórleikur Doncic fyrir Lakers
- Ekki bara Martin, Elvar og Tryggvi
- Opinbera sambandið eftir 13 ár af lygum
- Þetta verður bara partý
- Missti fótinn og kominn í hjólastól
Viðskipti
- Þóknanir erlendra vörsluaðila
- Risarnir lognist ekki út af
- Svipmynd: Auðlindagjöldin í mikilli óvissu
- Veltu milljarði 2024
- Er of seint að fá sér kaffi núna?
- Auglýsingatekjur sjónvarps hækkuðu um 40,8%
- Fréttaskýring: Hvað eru smávegis tollar á milli vina?
- Umtalsverðar verðhækkanir á kaffi
- Stjórnir Heimkaupa og Samkaupa undirrita samrunasamning
- Tilkynning frá Play: Harma ónákvæmar tilkynningar Kauphallar
Athugasemdir
Sem fyrirverandi námsmaður til margra ára í Blacksburg (ekki nein dimma heldur þýskt nafn) finnst mér gott til þess að vita að við höfum sérfræðing meðal vor um starfshætti lögreglunnar í þeim ágæta bæ. Gott þú ert með þetta allt á hreinu sérstaklega þar sem þessi bær var óþekktur hér á klakanum, nema meðal þeirra fáeinu sem stundað hafa þar nám eða eru að pæla í því. Ég get vottað það.
Sjálfur þekki ég mun minna til starfshátta Tech Police og býð því spenntur eftir að þú miðlir okkur nú frekari upplýsingum um fyrrgreindan lögreluher.
kær kveðja
Sveinn
Sveinn Valdimar Ólafsson, 20.4.2007 kl. 00:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.