17.4.2007 | 15:00
Velkomin á Selfoss
Þarna er komin hugmynd, til eftirbreytni fyrir okkur Selfyssinga sem þurfum að burra eftir handónýtri Tryggvagötu að ekki sé minnst á gömlu "vellina" en þessar götur verður að fara að lagfæra áður en þær komast á friðunarskrá.
Ég flutti hingað á Selfoss snemma árs 1998 og þá voru þessar götur nánast ófærar... og hafa síst lagast síðan.
![]() |
Brekkubúar á Blönduósi krefjast úrbóta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 203524
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Réðst á lögreglumann vopnaður kylfu og hnúajárni
- Myndir: Þingeyingar hlutu Fyrirmyndarbikar UMFÍ
- Enginn í gegnum Landeyjahöfn án þess að blása
- Fimm gistu í fangageymslu eftir hópslagsmál
- Þórisvatn fullt í fyrsta sinn frá 2019
- Fresta framkvæmdum á umdeildu svæði í Heiðmörk
- Hægur vindur og víða sést til sólar
- Myndir: Brennan, blysin og brekkusöngurinn
Erlent
- Par stundaði kynlíf í leiktæki skemmtigarðar
- Sakborningar fyrir rétti vegna árásar á skemmtistað í Moskvu
- Þrír í gæsluvarðhald vegna morðs
- Sautján hitamet slegin í Japan
- Tugir látnir og margra saknað eftir að bátur sökk
- Prófa ómannaða lögregluþyrlu
- Muhammad vinsælasta barnanafnið í Bretlandi
- Banaslys á tónleikum Oasis
Athugasemdir
Ég þekki vel þessar handónýtu götur á Selfossi og sérstaklega þá Tryggvagötuna. Keyri hana oft þegar ég fer í heimsókn til ættingja og svo bjó ég einu sinni á Selfossi. Tryggvagatan er hnúðótt og holótt og svo er margbúið að staga í hana eins og gamla handónýta sokka
Tímabært fyrir Selfyssinga að gera úrbætur.
Margrét St Hafsteinsdóttir, 17.4.2007 kl. 15:08
Tryggvagatan er svo léleg að ég flutti úr Rimunum til að sleppa við að keyra þessa leið
Ásdís Sigurðardóttir, 17.4.2007 kl. 16:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.