Leita í fréttum mbl.is

Hlaut að vera útlendingur

VT_EmblemÞað eru greinilega fleiri en við Íslendingar sem geta þess að misindismennirnir séu af "erlendu bergi brotnir" Skil ekkert í þeim að geta þess ekki í framhjáhlaupi að þessi "meinti" vitorðsmaður sé einnig álitin vera af "erlendu bergi brotinn".

Sorglegur verknaður, sorgleg vinnubrögð í framhaldi fyrri árásarinnar, og sorglegur fréttaflutningur.

Uppf.:

"Maðurinn hét Cho Seung-Hui, 23 ára, og hafði búið í Bandaríkjunum í 15 ár en hann fæddist í Suður-Kóreu."

blog_mblMorðinginn í Virginíu var kóreskur námsmaður


mbl.is Fjöldamorðinginn kann að hafa haft vitorðsmann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af hverju má ekki segja að glæpamenn séu útlendingar? Það má segja hvort þeir séu karlar eða konur og hvað þeir heita en ekki hvort þeir séu útlendingar eða hvernig þeir eru á litinn. Af hverju er þessi þörf fyrir að stunda hagsmunagæslu fyrir morðingja? Á ekki almenningur rétt á að vita hverjir fremja glæpi eða á hann bara rétt á því þegar PC fylkingin samþykkir það?

Einar (IP-tala skráð) 17.4.2007 kl. 13:17

2 Smámynd: Aríella

Mér finnst vera mikilvægur punktur í fréttinni að hann var tiltölulega nýkominn til Bandaríkjanna.. s.s. útlendingur.

Ekki rótgróinn Bandaríkjamaður sem sótti skólann og gekk síðan slíkan berserksgang. 

Aríella, 17.4.2007 kl. 14:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
er áhugamaður um réttláta refsingu borgaranna  fyrir þá sök eina að vera til...
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband