17.4.2007 | 00:08
Við hverju bjóst Bush?
Hann er í dag að ala upp enn fleiri fjöldamorðingj með því að senda hermenn til Bagdað en á því heimilinu endist taugakerfið stutt og því kemur stór hópur þeirra, sem eru á annað borð "svo heppnir" að lifa af..., stórskaddaður til baka.
Heima, þar sem stjórnvöld ala systematískt á ótta, er síðan einfaldara að ná sér í byssu en frímerki.
Auðvitað eru allir harmi slegnir yfir atburðinum, en hverjum þarf hann að að koma á óvart?
Bush harmi sleginn vegna fjöldamorðanna í tækniskólanum í Virginíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Athugasemdir
Ágæt grein hjá Ágústi Hirti Ingþórssyni á blogsíðu hans vegna þessa hörmulega máls. http://ahi.blog.is/blog/agusthjortur/entry/179555/
kær kveðja
Sveinn
Sveinn Valdimar Ólafsson, 17.4.2007 kl. 00:55
Bush hann hefur ekki nægilegar gáfur til þess að búast við einu eða öðru þetta er honum því ofaukið
Linda, 17.4.2007 kl. 02:55
Það lítur ekki út fyrir að sá sem gerði þetta hafi verið í Írak.
Fjöldi glæpa sem tengjast skotvopnum í Virginíu er undir meðaltali miðað við önnur fylki þrátt fyrir að það sé auðvelt
að nálgast skotvopn þar.
Hermenn sem koma heim úr stríði (Írak, Víetnam og WWII) hafa ekki verið sérstaklega líklegir til að fremja morð, því síður fjöldamorð hingað til.
Þú ættir kannski að kynna þér málin áður en þú ferð að bulla.
Einar (IP-tala skráð) 17.4.2007 kl. 07:45
Eins og ég segi, Óskráði Einar, þá er Bush í dag að ala upp enn fleiri fjöldamorðingja(en fyrir eru), það segir ekkert um hvort sá aðili sem framdi þetta voðaverk hafi verið í Írak eða ekki. - Bush er hinsvegar enn að hamra á því hversu nauðsynlegt það sé að krakkarnir komist í byssurnar hans pabba...
Þorsteinn Gunnarsson, 17.4.2007 kl. 10:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.