Leita í fréttum mbl.is

Hundur í stuði og berfættur hasshaus

snati

Snati var í stuðinu í Kefla

og sokkaeignir sínar vildi efla,

hnusaði að herramanni einum 

hassmola þá fann sem var í leynum

 

Sokka vildi sína ekki láta

strákurinn, en löggan vildi máta,

passaði og parið beint á hundinn

sem prýddur sokkum yfirgaf því fundinn.

 

Stráksi greyið stuðlaus varð að fara 

en Snati er orðin ofsavel til fara

ullarbland' og acryl var hans fengur

Hann eigi verður skólaus mikið lengur.


mbl.is Áhugi fíkniefnahunds leiddi til handtöku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
er áhugamaður um réttláta refsingu borgaranna  fyrir þá sök eina að vera til...
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband