12.4.2007 | 18:20
Hvar eru femínistarnir eiginlega?
"Tilkynnt var um reyk sem barst frá íbúð fullorðinnar konu í Hlíðahverfi í Reykjavík í gærkvöldi. Þegar að var komið var konan hvergi sjáanleg en hún mun hafa brugðið sér frá. Reykurinn kom frá potti á eldavél. Íbúðin var reykræst.
Skömmu síðar var tilkynnt um reyk sem barst frá íbúð í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði. Þar hafði húsráðandi skroppið frá en á meðan brunnu við franskar kartöflur sem voru í eldföstu móti í ofni. Skemmdir voru litlar sem engar, að sögn lögreglunnar..."
Bara svona ef þið hefðuð ekkert að gera elskurnar
Frönsku kartöflurnar brunnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Matur og drykkur, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blessaður. Þú komst akkúrat með rétta punktinn og í raun það sem málið snýst að miklu leiti um. Ungir öryrkjar, fólkið sem hefur aldrei haft tækifæri til að koma undir sig fótunum, það og svo eldra fólk sem hefur ekki lífeyrissjóði, það eru þeir sem líða mest. Ég gæti auðvitað eytt meiri peningum, keypt meira handa börnunum 7 eða barnabörnum, en af því ég (við) erum af þessari kynslóð sem við erum þá erum við ekki miklu vön, því aldrei vorum við hátekjufólk. Ég skrifa auðvitað út frá minni reynslu en hef samt fulla samúð með erfiðleikum annarra og nú sýnist mér að mínir flokksmenn ætli sér að bæta hag okkar allra, ég vona það besta.
Ásdís Sigurðardóttir, 12.4.2007 kl. 18:38
Annars ætla ég ekki að hafa franskar í kvöld, kannski kakósúpu þori ekki annað en að standa yfir henni
Ásdís Sigurðardóttir, 12.4.2007 kl. 18:38
Vá er komið feministiskt slökkvulið? Æði treysti þeim til að slökkva elda. Alla elda. Enda feministi sjálf
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.4.2007 kl. 22:04
Ja allavega er ég svo stressaður þegar ég er að elda að ég lít ekki af pottunum... ekki einu sinni eggjasuðu... enda karlmaður og get illa gert tvo hluti í einu. Hef aldrei skilið hvernig konan getur eldað veislu á sama tíma og hún er að horfa á sjónvarpið, sem að mínu viti krefst fullkominnar athygli(þ.e sjónvarpsglápið)
Þorsteinn Gunnarsson, 13.4.2007 kl. 01:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.