11.4.2007 | 18:51
Til hamingju....en
Þetta eru gleiðilegar fréttir en þó er eitt sem ég vil koma á framfæri:
Mér finnst ekki eðlilegt að tekin verði upp gjaldtaka á tvöföldum Suðurlandsvegi. Ég get samþykkt slíkt með Hvalfjarðar- og tilvonandi Vaðlaheiðargöng þar sem göngin stytta leiðir staða í millum og eru því kostnaðalækkandi fyrir vegfarendur, en samþykki ekki rökin fyrir því að t.d við Selfyssingar, sem þurfum iðulega að skreppa í bæinn að erindast, þurfum að greiða sérstaklega fyrir að fá að heimsækja höfuðstaðinn... jafnvel þó að önnur akrein sé til hliðar við okkur á leiðinni allri.
Útboð á tvöföldun Suðurlandsvegar og Vesturlandsvegar undirbúið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algjörlega sammála þér, svo var Árninn að monta sig af þessu í sjónvarpinu í kvöld.
Tómas Þóroddsson, 12.4.2007 kl. 02:36
Já það virðist ekki þurfa mikið til að kæta þann mann... Hvernig er það annars... fékk hann ekki dóm þarna um árið? Eða var það nafni hans? Eða kannski báðir bara... Djöfuls lán að frambjóðandi þeirra í 3ja sæti heiti ekki Árni líka.
Þorsteinn Gunnarsson, 12.4.2007 kl. 02:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.