11.4.2007 | 11:52
Laun Geirs Haarde eru bara eins og örorkubætur...
...í samanburði við þessa dellu. Ja það veit guð að ég væri til í að frysta örorkubæturnar til lífstíðar ef þær næmu 20 hlutanum af bara launahækkuninni.
Kannski væri ekki svo slæm hugmynd að lögleiða það að þingmenn og ráðherrar yrðu að lifa af örorkubótum fyrstu 3 mánuðina í starfi.(yrðu kannski síðustu mánuðirnar þeirra líka?)
...ef einhver þá fengist í framboð... en allalvega myndi það grisja mannskapinn og þá settust þeir einir á þing sem hefðu metnað til að láta gott af sér leiða og kysu eftir sinni sannfæringu en ekki flokkslínu eða popúlisma.
Eitthvað sem þingið vantar orðið sárlega.
Forsætisráðherra Singapúr frystir laun sín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 203343
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Segja flugbraut Reykjavíkurflugvallar ekki örugga
- Gaukurinn breytist: Rokkið hörfar fyrir danstónlist
- Ísland mun styðja við uppbyggingu í lok stríðs
- Heimilisköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu
- Stefnt að því að auka ekki útgjöld á árinu
- Lét soninn horfa á meðan hann braut gegn móður hans
- Breytt fyrirkomulag til Bretlands: Aukið öryggi
- Þyngra en tárum taki
- Bíðum eftir næsta atburði
- Ekki hægt að opna skíðasvæði Tindastóls
Erlent
- Hleypt úr fangelsum til að berjast við eldana
- Bandaríkin bjóða 3,5 milljarða fyrir Maduro
- Myrti móðurina og krefst forræðis barnsins
- 60 þúsund byggingar taldar í hættu
- Trump sekur án refsingar
- Guði sé lof, það var þarna enn
- Bregðast við: Framtíð Grænlands ræðst í Nuuk
- NATO sendir herskip á Eystrasalt
- Kanada verður aldrei 51. ríkið
- Pútín tilbúinn í viðræður við Trump
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.